Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 13

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 13
Stærsta kona heims ÞaS er sannarlega ástæða fyrir því að allir líta UPP til Sandy Allen frá Indiana-fylki í Bandaríkj- Urium. Hún er stærsta kona í heimi og er hvorki rT,®ii'a né minna en 2,31 m á hæð. Hún starfar sem skrifstofustúlka. „Maður lærir að sætta sig við þetta,“ Segir hún, en þeir eru margir erfiðleikarnir sem hún s við að etja. Föt fær hún hvergi nógu stór og þaðan af síður skó- Hún saumar fötin sín sjálf og enn finnast skó- Ismiðir sem geta smiðað sérstaka skó fyrir hana. Sandy hefur hvað eftir annað komið fram í sjón- VarPi, aðeins vegna stærðar sinnar. Körfuboltalið vildu ólm og uppvæg fá hana, en hún hefur ekki getað tekið þátt í íþróttum. Hún hefur gengist undir sðgerð á hné og fætur hennar eru ekki nógu sterk- lr til þess að hún geti verið með. Sandy hefur orðið að gefa bílpróf og draum um |a® eignast bíl alveg upp á bátinn. Hún kveðst ekki 9eta sett peninga í það að fá sér sérbyggðan bíl. I^án verður líka oftast að neita boðum um að koma 1 bíltúr í venjulegum bílum. Hún fær alls kyns tilboð úr öllum áttum, allt vegna st®rðarinnar. ,,En þau eru ekki nærri öll girnileg," Se9ir hún, „þó að peningana virðist svo sem ekki skorta.“ lnn meira að segja málaði Finna, og hann fékk nýj- an hatt. Það var reyndar fuglabretti, því fuglarnif hefðu kannski orðið hræddir, ef gamli hatturinn hans Pabba hefði verið látinn á hann. Þá hefði hann minnt a fuglahræðu, nú átti hann að verða fuglaglæða, b- e. fuglagleði. Húsið var nú orðið rautt með hvítum glugga- °rmum og grænu torfþaki, þar uxu blóm og litlar riáplöntur. Reykháfurinn var orðinn beinn í bakið, °9 hurðin hékk eins og hún átti að hanga. Það voru °min blóm í gluggana. Já, það var hreinasta para- ls að vera hús núna. baS var komið langt fram á haust. Fjölskyldan var utt til bæjarins og ætlaði bara að koma endrum e9 eins um helgar, Þá var það dag nokkurn, að út Ur skóginum kom hagamús æðandi. Hún æpti há- stöfum: „Hjálp! Hjálp! Það er villidýr á hælunum á mér.“ Fir>ni rétti út höndina, tók músina og kippti henni uPp í annað fuglahúsið á öxlinni. Þetta minnti hann a eitthvað. „Hvað heitir þú?“ spurði hann. ”Ég?“ spurði músin. „Ég heiti Bertína, eins og hún amma mín.“ "þú ert lík henni," sagði Finni. "bekktir þú hana?“ spurði músin. »<Já, ég held nú það. Ég bjargaði henni einu Slnnl undan villiketti. Mikið var hún nú annars Hér er Sandy meS yngsta bróSur sinn, Mike á hand- leggnum, en „lillu“ kon- urnar eru móSir hennar og Enn bendir ekkert til þess aS litii bróSir Sandy vaxl óeSlilega mikiS, en Sandy er 2,31 m á hæS. amma. Hún hefur líka fengið hjónabandstilboð, en er fljót að gefa svar við þeim: „Ég kem ekki til með að gifta mig manni sem er minni en ég sjá!f.“ En þá er úrvalið ekki mikið. Don Koeller heitir maður frá Chicago, sem gæti uppfyllt kröfur Sandy. Hann er 2,49 metrar á hæð. Sandy viðurkennir að hún gæti vel hugsað sér að hitta hann, þó hún ætli sér ekkert endilega að flýta sér í hjónabandið. „En gifti ég mig ekki, vil ég ættleiða barn, því ég hef mikla ánægju af börnum,“ segir hún. skemmtileg, hún amma þín. Svo var hún alltaf svo fín, hún átti þennan aragrúa af slaufum til að skreyta sig með — einn lit fyrir hvern dag.“ „Já, ég erfði allar slaufurnar hennar, en það er nú líka það eina, sem ég á,“ sagði Bertína ömmu- barn og stundi við. „Get ég verið hérna hjá ykkur í vetur?“ „Ef þú lætur fuglana í friði,“ sagði Finni. Ég er orðinn verndari fuglanna." „Hvað segiröu? Það er naumast að þú hefur hækk- að í tigninni.“ Bertína var alveg orðlaus, en það var nú sjaldan. „Sem sagt — svo gert,“ sagði húsið. „Þú getur búið í kjallaranum hjá mér, þar fer vel um þig.“ Það er ekki miklu við að bæta, en samt skal frá því greint, að þessi þrjú, Finni, Húsið og Bertína skógarmúsar-ömmubarn bjuggu saman, og farnað- ist þeim vel. Og af hverju? Jú, af því að þau voru vinir og vildu hjálpa hvert öðru, eins og þeim var unnt. Alltaf urðu þau glöð, þegar fjölskyldan kom, og öll biðu þau vorsins með eftirvæntingu. Þau höfðu lært að verða vinir mannanna, en það urðu þau nú vegna þess, að mennirnir, sem þau áttu samskipti við, voru góðir við þau. Öll lifðu þau því áfram í sátt og samiyndi og voru hamingjusöm. H. T. ■hhhhibbbhhhhhhhhhbhhmhhI 11

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.