Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 39

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 39
Á regnboganum sjáum víð, að sólarljósið er sam- ansett af mörgum mismunandi litgeislum. Ef við lát- um hvítan Ijósgeisla skína gegnum þrístrent gler, 9erist nákvæmlega það sama og þegar regnboginn myndast. Ljósið greinist sundur í litgeisla. Fjólu- b|ái liturinn brotnar mest, sá græni og guli minna °9 sá rauði minnst. Hið sama gerist, ef við látum ijósgeisla skínagegnum gagnsæja glerkúlu. Þá klofn- ar hann, endurvarpast frá botni kúlunnar og berst að lokum til baka út úr henni sem marglitt geisla- band. Þegar rignir, gerist þetta í hverjum og einum af hinum ótrúlega fjölda regndropa. Ljósgeislarnir 9eta einnig klofnað með öðrum hætti í vatnsdrop- unum. Þá endurvarpast þeir af einum stað á annan í dropanum, áður en þeir varpast út úr honum, en þá verður litaröðin öfug í litgeislabandinu. Auk þess verður litgeislabandið þá miklu daufara, þar eð Ijós- ið hefur farið lengri leið gegnum vatnsdropann. Ef við horfum undan sól í áttina til rigningarinnar, mæt- ir auganu sami liturinn frá hverjum vatnsdropa um sig, þegar við beinum auganu að ákveðnum punkti, rauður, gulur, grænn eða fjólublár, eftir því, hvert við horfum. Af þeirri klofningu Ijósgeislanna, sem fyrr var lýst, myndast minni og bjartari regnboginn, en af hinni síðari stærri og daufari regnboginn. ^SSUæknifræðings tæknifræöinga eru margvísleg. hu Sf Per ^ar að nefna undirstöðuat- ha^anir’ útreikninga, áætlanir, hönnun, s^^'ngu, uppsetningu véla og verk- la’ kaup og sölu á iðnvarningi, tsekja'e9a umsjón og stjórnun fyrir- frEes^ starta J iðnaði gegna tækni- var 'n9ar mikilvægum störfum við út- fja ’ siónvarp, síma og hvers konar 9®rgklPti’ ve9a9er^’ virkjanir, hafnar- Sql lr’ vatnsveitur, rafveitur, rann- narstofnanir og kennslu. •^I^námsins si^jp^H'fræðinámið tekur fimm ár og d6j|dlst Sem hér segir: Undirbúnings- ár), raungreinadeild (1 ár), fyrsti. þ ar|nar og þriðji hluti (1 ár hver). ar að auki lokaverkefni — 3 mán Uði hv6r^°laari® hefst 1. september ár °9 stendur í 9 mánuði. ___ NÁM OG SÉRGREINAR tvö árin stunda nemendur al- efrigf nóm [ stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, dönsku, ensku, bv[ n. menningarsögu. Að loknu arhi er ætlast til að nemendur hafi aflað sér menntunar í raungreinum (stærðfræði, eðlis- og efnafræði), er stenst í þeim greinum samanburð við stúdentspróf úr stærðfræðideild menntaskóla. Þá hefst hið eiginlega tæknifræðinám í fyrsta hluta, og velja nemendur einhverja af eftirtöldum sér- greinum, sem kenndar eru við skólann: Byggingatæknifræði, raftæknifræði, rekstrartæknifræði, skipatæknifræði eða véltæknifræði. Nýlega voru fimm fyrstu véltæknarn- ir útskrifaðir frá Tækniskólanum. Véltæknum er ætlað að starfa í iðn- aði landsins, einkum málmiðnaðinum. Meðal hugsanlegra verkefna má nefna: Umsjón og eftirlit með upp- setningu véla og vélaeininga í verk- smiðjum, kaup og sala á iðnvarningi, áætlanagerð, hönnun og síðast en ekki síst tæknileg og rekstrarleg umsjón iðnfyrirtækja. Þeir einir geta hafið vél- tækninám, sem lokið hafa 4. bekkjar- prófi frá iðnskóla og síðan prófi frá undirbúningsdeild Tækniskóla fslands. Auk þess þurfa menn að hafa lokið sveinsprófi í einhverri iðngrein málm- iðnaðarins, áður en þeir eru braut- skráðir sem véltæknar. Með þessum kröfum um fyrri menntun og störf, ætti að vera tryggt að nemendur hafi hald- góða þekkingu og reynslu á þeim svið- um sem kennslan í véltækni fjallar um. Menntun véltækna er veitt á einu og hálfu ári (3 önnum), að loknu prófi úr undirbúningsdeild, eða 2 1/2 ár sam- tals. í hverri önn er varið 15 vikum til kennslu og 2 vikum til prófa. Heild- ar kennslustundafjöldi er um 1735, og skiptast í eftirfarandi flokka: Hug- greinar, raungreinar, stjórnun, hönnun, efnisfræði, vinnsla og sjálfvirkni f iðn- aði og vél- og varmafræði. í undirbúnings- og raungreinadeild er veitt almenn menntun í huggreinum og raungreinum. í stærðfræði, eðlis- fræði, efnafræði, dönsku og ensku er miðað við að nemendur hafi öðlast kunnáttu og leikni áþekkri þeirri, sem krafist er til stúdentsprófs í eðlisfræði- kjörsviði menntaskóla. Heimilisfang Tækniskólans mun vera að Höfðabakka 9, Reykjavík, sími 8-49-33. 37

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.