Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 25
Á miðöldum kom það ósjaldan
fyrir að dýrum var stefnt fyrir rétt
fyrir ýmisleg afbrot og þau dæmd.
Menn vita til þess að svín hafi ver-
ri®md fyrir að éta kirkjuskjöl og
engisprettur hafi verið dæmdar
yrir að valda tjóni á ökrum.
Ekki alls fyrir löngu kom köttur
Vrir rétt í bænum Beblingen í Vest-
Ur'Þýskalandi. Hann var að vísu
®kki mættur þar í hlutverki ákærða
rjeldur sem vitni. Eigandi kisa var
lns vegar sú sem grunuð var um
Sræsku. Starfsfólk í stórri kjörbúð
anri í tösku konunnar þrjá pakka
af kattafóðri og bar það á hana að
hefði stungið þeim á sig til að
ste,a þeim. Fyrir rétti lýsti konan
Köttur
fyrir rétti
því hins vegar yfir, að hún hefði
keypt þetta kattafóður deginum áð-
ur og hefði ætlað að skila því aftur
þar eð ketti hennar líkaði ekki við
þetta fæði.
Dómarinn lét ná í köttinn og var
sett fyrir hann full skál af „sönnun-
argögnum". Kisi gekk að skál þess-
ari, þefaði af henni, hnussaði með
fyrirlitningu og gekk á brott. Dóm-
arinn sýknaði eiganda hans. En
blað eitt þar á staðnum var ekki
visst um að þetta væri réttmætur
úrskurður. Það sagði að „varla er
hægt að reiða sig á vitnisburð katt-
arins. Eins og menn vita, kunna
kettir ekki við að éta á ókunnugum
stað.“
rn^ °9 það erum við sem erum Pip-Larssons, sagði
og ég sá að varirnar titruðu dálítið.
Iangt Sv° kjánalegt. Það var ekki nægilegt pláss fyrir
strii^ ^ PiP °9 Larsson, og þá setti ég bara
^ a rnilli, til þess að aðskilja orðin.
eins er einmitt það, sagði mamma, — það lítur út
^ °9 bandstrik.
Ö6Ss(Ja’ en fólk getur þó hugsað eitthvað sjálft, sagði
v Ja’ Það getur það sjáifsagt, sagði mamma og reyndi
^ p9 a,varleg á svipinn.
Húr, 'P'i-arsson, byrjaði ég. En ( því köm Palm frænka.
4 mót. Ia®' a3 gera hreint, þegar við værum farin og taka
^ nýju leigjendunum, meðan við værum I burtu.
1 $tt a’ er það ekki gaman! sagði hún og kinkaði kolli
6r ^ skiltinu. — Ég segi nú bara ekkert. Hvað Dessí
58 |ei?e9- Er það nafnið á leikritinu, sem hjónin ætla
a eða er það nafnið á leikflokknum?
Í6ga nafnið á leikflokknum, sagði mamma kurteis-
f8r Sjáðu.til, frú Palm, þetta á að vera gaman. Svo
* hak við vagninn og hló.
kiána| ^ meinti það ekki þannig, sagði Dessí. — Svo
f5rig Hú sé ég hvað kjánalegt það er. Við getum ekki
^ getyrr en é9 er búin að mála þetta aftur, allt saman.
5llt. p. 9ert minni bókstafi svo það verði pláss fyrir það
^ v«Larsson Patent á auðvitað að standa.
^ Ný- hoíum engan tíma til þess nú, sagði pabbi.
hv6rgjJU ,eigjendurnar flytja inn í dag, svo við getum
Verið meðan málningin þornar aftur.
Dessí varð mjög leið. Hún hafði búist við að fá hól
fyrir þetta. Þessu hafði hún ekki búist við. — Þá skulum
við taka þau bæði niður, sagði hún sárreið og ætlaði
strax að klifra upp á þakið.
— Hættu barn! sagði pabbi. — Láttu skiltin vera! Við
getum ekki farið án skiltanna. Og hvað er að þessu?
— Uss, sagði Mirra, mér finnst þetta skemmtílegt
svona. Hvað eruð þið að þrátta um?
Rósalind sagði að hún væri nú ekki alveg ánægð, en
nú ættum við að reyna að komast af stað, í stað þess
að standa hér og þrefa.
Svo kom mamma og var alveg rauð í framan og sagði:
— Sjáið þið til, þetta með Pip-Larsson er áreiðanlega af-
bragð, frá auglýsingasjónarmiði.
— Það segi ég nú líka, sagði Palm frænka áköf. —
Þetta er stórfínt uppátæki.
— Pip-Larsson ferðast um með Pip, hélt mamma áfram.
Fólk skoðar og spyr hvað þetta sé, og það er hálfur sig-
ur. Og mér er alveg sama þó ég verði kölluð frú Pip-
Larsson.
— Það er eins og ég hef alltaf sagt, sagði Palm frænka,
— það er svo skemmtilegt með frú Larsson, hún kann
að gera að gamni sfnu.
Þá sagðist ég ætla að kalla mig Lars Larsson Pip, þeg-
ar ég verð stór, þvi mér fannst það álíka fínt og t. d.
Bo Jonsson Grip.
b
23