Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 38

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 38
Inntökuskilyrði: Þeir, sem óska að setjast í Tækni- skóla íslands þurfa að hafa hlotið verklega þjálfun og bóklega menntun sem hér segir: . I.. Verkleg þjálfun: a) Sveinspróf eða b) próf frá viðurkenndum verkskóla eða c) a. m. k. 12 mánaða þjálfun við tækni-, iðnaðar- og verksmiðju- störf á viðurkenndum vinnustað. Við nám í einstökum sérgrein- um tæknifræðinnar getur skóla- stjórn sett skilyrði um allt að 12 mánaða viðbótarþjálfun við nán- ar tiltekin störf. II. Bóklegur undirbúningur: Lokapróf frá iðnskóla eða gagn- fræðapróf eða landspróf miðskóla, Einn nemenda Tækniskólans við vinnu. eða önnur tilsvarandi menntun- Þess má geta, að starfræktar eí<u Akureyri og ísafirði undirbúningsdel ir Tækniskóla. ,|tt Tæknifræðinám er langt og e . nám. Nemandinn þarf að temja ser1 og ástundun, hann þarf að geta n j nýtt sér fræðilega þekkingu, - ,{t stærðfræði, þannig að hann geti henni við athuganir og úrlausnir y issa tæknilegra vandamála, en af P .. er oft meira en nóg í hinu dagle9a ^ Meðfæddur áhugi á tækni og skapa ^ ímyndunarafl eru góðir kostir P manns eða konu, sem vill gera tæ fræðina að lífsstarfi sínu, þótt raU komi margt fleira til. u Fullnuma tæknifræðingar 111 , taka laun eftir 22.—25. flokki °P berra starfsmanna. HLUTVERK SKÓLANS Hlutverk skólans er sarnKV®^ reglugerð að veita nemendum s' ^ almenna og tæknilega ménntun. geri þá hæfa til að takast sjálf^^,, á hendur tæknileg störf og ábytS. n. stöður í þágu atvinnuvega Þi°®arlnrla ar. Höfuðáhersla skal lögð á að ke nemendum að beita fræðilegum ^ málum í raunhæfu starfi, þjálf^H^^, sjálfstæðra tæknifræðilegra v'rJ(rlí- bragða og hæfni til að meta vandamál frá hagrænu sjónarm1 FJÖGUR STIG_ TÆKNIMENNjH^ Tæknimenntuðum m°nnum*naai skipta í fjóra hópa: Verkfrse 1 sem lokið hafa námi í tæknihás . j tæknifræðinga, sem lokið hafa n ^ tækniskóla, tækniaðstoðarmenn. ^ lokið hafa styttra tækninámi og iðnaðarmenn, sem lokið hafa námi. t. d. 36

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.