Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 34

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 34
Unglingareglan mun nú taka upp þann sið aS hafa viStöl viS unglinga I barna- stúkum. ÞaS fer því vel á því aS fyrsta viS- taliS sem birtist í þessum þætti er tekiS af Eiríki SigurSssyni, fyrrverandi skólastjóra og rithöfundi á Akureyri. Engan þekki ég sem eins oft og vel hefur miSlaS mér þekkingu um málefni barnastúkna. Þá koma hér einnig fréttir frá barnastúkunní Eyrarrós á SiglufirSi. En þar hefur um langa hríS veriS gæslumaSur Jóhann Þ°r' valdsson skólastjóri og gegnt því starfi stakri prýSi. H. Frá barnastúkunni Samúð nr. 109, Akureyri Barnastúkan Samúð var stofnuð 29. nóv. 1931 af Hannesi J. Magnússyni með 39 félögum. Var Hannes gæslu- maður hennar til ársins 1948, en þá tók Eiríkur Sigurðsson við gæslu- mannsstörfum. Núverandi gæslumenn eru Sigurður Flosason og Eiríkur Sig- urðsson. Oft hefur verið ágætt starf ( stúk- unni á þessum áratugum. Nú eru ( henni 200 félagar og venjulega mæta 60—80 félagar á fundum. Hún hefur fundi sína í Oddeyrarskólanum. Eftirfarandi viðtal er við æðsta templar stúkunnar, Valgerði Vilmund- ardóttur: Hvað hefur þú veriS lengi I barna- stúkunni? — Ég hef verið í Samúð í þrjú ár, síðan ég 'flutti í bæinn og í embætti ( tvö ár. Hvernig likar þér þetta félagsstarf? — Ágætlega. Mér þykir skemmtilegt að starfa í stúkunni. HvaS vildir þú hafa öSruvisl? — Mér þykir gaman á fundunum eins og þeir eru. Þó finnst mér að skemmtilegra væri, að stúkan færi oft- ar ( smá ferðalög. Finnst þér nauSsynlegt af hafa bind- indisstarf meS börnum? — Já, margir unglingar byrja alltof snemma að reykja, án þess að hugsa út í það, hvað þeir eru að gera. HvaS finnst þér aS veriS hafi skemmtilegast í stúkunrri? — Unglingareglumótið í Þelamerk- urskóla í fyrravor. Það var reglulega skemmtilegt og þar kynntumst við fé- lögum úr öðrum barnastúkum. Ég vona að svona mót verði aftur í vor. Hvernig vilt þú helst hafa skemmti- atriSi á fundum? — Mér líkar vel að hafa stutt leik- rit og samtöl eins og verið hefur í vet- ur. En auðvitað taka æfingarnar m inn'tíma. En mér finnst að meira vera af léttum gamanmálum og ÞraU f um eins og oft var f fyrravetur. Þá e <jott að hafa stutta kvikmynd á ef 1 fundi. . HeldurSu aS þaS sé gott fyrir unF inga aS vera i barnastúku eftir 13 a aldur? — Já, ég tel það mjög gott til Þe®^' að unglingarnir leiðist ekki út í n® misjafnt eins og t. d. reykingar- síðustu vil ég geta þess, að mér f ég hafa lært margt í stúkunni og •' a þar mjög vel. r Þetta var álit þessarar stúiku og þar með lokið þessu spjalli. Eirikur Sigurðsson■ Barnastúkan Eyrarrós nr. 68, Siglufirði Stúkan heldur fundi hálfsmánaðar- lega yfir vetrarmánuðina. Mæting á fundum er góð eða 75 til 110 á fundi. Fundarsókn er um 55—60%. Á árinu 1975 urðu fundirnir 11 talsins. Börnin annast flutning alls fundar- efnis sjálf undir umsjón og leiðsögn gæslumanns, sem einnig æfir börnin í framsögn og meðferð efnis. 155 börn sögðu eða gerðu eitthvað á þessum 11 fundum, sum — eða 60 — oftar en einu sinni. Aðal efnisval: upplestur á smásögum eða Ijóðum, einkum yngri börnin, 8—9 ára og 10 ára. Oft lásu 3—4 börn saman sömu söguna og þá úr sama bekk eða sama aldursflokki og höfðu þá áður æft ( skólanum. Leikþættir, samtöl einkum 11 og 12 ára barna. Söngur, músík og spurn- ingaþættir. Keppt innbyrðis í hverjum aldursflokki og voru verðlaun veitt V þann hóp er sigraði sinn aldursf Börnunum var raðað ( stafrófsrö spurningarnar oft tengdar því n ^ efni,-er börnin unnu að ( skóia hverju sinni. Siglufirði 1. febrúar 1976, 3(yr< Jóhann Þorvaldsson, gæsluma 32

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.