Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 11

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 11
^urt, þegar það var — að þeirra sögn — orðið ó- 'búðarhæft. „Þau hefðu nú kannski getað lappað betur upp á mig,“ sagði húsið með trega í rödd- lnni- „En þau voru eitthvað að tala um skóla fyrir börnin, og svo varð maðurinn að skipta um vinnu. Það er svo sem ekkert hægt að segja — svona er lífiö. Ég fór því af stað eina nóttina og fann þennan stað.“ ”Já,“ sagði Finni, „svona er nú lífið. En mér dettur n°kkuð í hug. Hvemig litist þér á, að við færum að saman? Við gætum þó alltaf talað saman.“ ”þú segir nokkuð," sagði húsið. „Það er bara Pað> að ég er alveg farinn að heilsu, vita gagnslaus allra verka — get varla staðið á eigin fótum, eins °9 Þú sérð.“ »En við erum þó .altént tveir, og höfum félags- skap hvor af öðrum," sagði Finni. „Sem sagt — svo 9ert, ég kem mér fyrir hérna fyrir sunnan vegginn ia þér. Þar verður skjól, ég er eitthvað svo ansi s|®mur af gigt í vinstri mjöðminni." Húsið leit á Finna, það var nú ekki svo gott að ®lá> hvar mjöðmin á honum var. Jæja, nóg um það. etta myndi verða fyrirtaks samkomulag. „Vertu vel- °minn, Finni minn. Láttu eins og þú sért heima ia Þér, reyndu að koma þér þægilega fyrir." Húsið Varö aNt í einu svo létt í skapi. >,Hver veit, nema að gamli draumurinn minn ræt- 'sf> ‘ hugsaði Finni með sér. Honum létti í skapi. ”Hver veit, nema ég geti nú farið að skýla fuglun- Urn í staðinn fyrir að hræða þá.“ Finni brosti með Sia|fum sér. það var komið fram á sumar. Vinirnir undu sér hið esta. Veðrið hafði nú líka verið svo einstaklega °h, friður og kyrrð í kringum þá og fuglasöngur í hánum. Finni „fyrrverandi", eins og húsið var farið kalia hann, var líka í essinu sínu. Hann var ör- 99lega búinn að yrkja heila bók. En hann átti ekki v'nirnir Árni og Bjarni ætla aS glíma vlS aS leysa þessa raut> sem þiS sjáiS á myndinnl. Þeir eru bundnir saman á þennan hátt: ^nnar endinn á bandinu er bundinn utan um hægri ■nn á Árna, og hinn endinn um þann vinstri. Nú er u|nii8i ®ndi smeygt utan um þaS fyrra, og þvi svo hnýtt um úln- 5,nn á Bjarna. ^hvernig eiga þeir Árni og Bjarni nú aS losa sig án „6SS a® skera eSa slíta bandiS? Þetta virSist ómögulegt, lott á litis, en lausnin er þó mjög einföld — þegar maS- Ur Veit hana. ®var: Björn gerir lykkju á band sitt, hann bregSur lykkj- unni fyrii a® sér, undir bandiS um annan úlnliS Árna og fram r hönd hans, og kemur þá í Ijós aS þeir eru lausir. einu sinni umbúðapappír til að skrifa á, og svo er ekki víst að nokkur, nema þá önnur fuglahræða, hefði getað lesið skriftina hans. Hann lærði því kvæð- in bara utan að og söng fyrir húsið, einkum á kvöld- in, og þá einstaka sinnum, ef hvassviðri kom, en það var nú ekki svo oft. Það var einn fagran laugardagsmorgun. Þeir voru búnir að bjóða hvor öðrum góðan daginn, vin- irnir, er Finna varð að orði: „í dag kemur eitthvað skemmtilegt fyrir, það finn ég á mér.“ „Hefur gigtin hlaupið úr mjöðminni á þér?“ sagði húsið og hló við. „Ég er eitthvað svo glaður og léttur, ég gæti hoppað í háa loft, ef ég væri yngri og sprækari. Sannaðu til, það skeður eitthvað skemmtilegt í dag.“ Finni iðaði allur af kæti. Skyndilega heyrðist í bíl, en bíllinn sá ók ekki fram hjá, eins og venjan var, þegar bllar óku þar um, heldur beygði hann út af veginum, ók inn í rjóðrið og stansaði þar. Út stukku tveir krakkar, og á eftir þeim komu maður og kona. „Jæja,“ hugsaði húsið, „þá er friðurinn úti, ætli þau rífi okkur nú ekki niður — já, það sem eftir er af okkur.“ „Mamma — pabbi — hér er fínn staður til að tjalda. Nei, sjáið þið gamla kofann þarna. Það býr víst enginn í honum, hann hallar á hliðina, og hurð- ir hanga á hjörunum." Börnin hlupu í kringum hús- ið, kíktu inn um gluggana og snuðruðu þarna rétt eins og þau væru hvolpar, en ekki mannabörn. „Krakkar, komið nú og hjálpið okkur að bera dótið, þið getið skoðað þetta allt á eftir.“ Krakk- arnir hlupu til og fóru að tæma bílinn. „Þetta eru skrítnir krakkar," sagði húsið við Finna, „þeir hlýða strax.“ Gömlu vinirnir horfðu nú á, hvernig fólkið reisti DÆGRASTYTTING 9

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.