Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 26

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 26
PÁLL VILK - sjónvarpsstjarna' Flestir krakkar kannast við hann Palla, sem hefur verið i Stundinni okkar með henni Sirrí i vetur. Og kannski lang- ar einhvern að vita svolítið meira um hann og hans fólk. Palli heitir fullu nafni Páll Vilhjálmsson, er nýlega orðinn 7 ára, og hann á heima I Reykjavík hjá mömmu sinni og pabba. Og nú hefur hann eign- ast litla systur, sem honum finnst nú ekkert sérlega falleg. En hann vonar að hún lagist með tímanum. Þau eiga heima í blokk. Hún Kristín, mamma hans Palla, var ekkert að vinna úti í vetur, af þvl að hún átti von á barninu. Pabbi hans vinnur á skrifstofu. Það er þess vegna, sem hann er orðinn dálítið feitur, eins og þið hafið heyrt hann Palla minn- ast á. En hann átti nú kannski ekki að vera að tala um það svona við alla. En það er eng- In furða þó að Palla finnist það ailt í lagi, því að allir eru alltaf að tala um, hvað hann sé lítill. Hvers vegna skyldi hann þá ekki líka tala um það, að ein- eifl' hver sé feitur eða mi°r e^r pvi hvern veginn öðru vísi? að fullorðna fólkið segir Jþvf leiðis lagað við börnin. skyldu þá ekki börnin seði® o'am'a íiillnrrSníl . il sama við fullorðna lu" 0. En Palla finnst r e11> orðna fólkið stundum 61 ið. Hann er til dasmis inn að segja henni frænku sinni I Vestmai|"7'j)ýjSit að hann langi ekkert ■ gfl bol og þvl síður nærbuX a|ftaf samt gefur hún h°nurn gjgf. nærbuxur og bol I afm®' ^8 að h13 Svo segir hún bara, — . etB>. hans verði fegin að * 6kKÍ Af hverju gefur hún P mömmu nærbuxur og b° ' skilur svona lagað? a sern Og það er margt , Palli á erfitt með að áti® ^ 05 Hann veit vel að það er l ^tt - tala 11 ■ blóta og yfirleitt að ^ mál. En þegar hann °9 erU han5’ , ívsr! sem er besti vinur hanS' ocm o. . i ve' , að leika fullorðinsleiki. P .eii' þeir að blóta, því að Þa® ---------, r. - allt fullorðna fólkið. 1 meira að segja að r þykjustunni, því að Þa

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.