Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 37

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 37
 'nn út í, 350 g sykur móti 1 I saft, °9 saftin soöin í 5—10 mín. Froða tekin af og saftin látin á flöskur, sem strax er lokað. ■RIBSBERJASAFT 3 kg ribsber, 1,6 I vatn, 250 g sVkur i hvern lítra af saft. Berin eru látin í pott með vatni og vín- sl/ru, hrært vel, og svo látið standa óhreyft í tvo daga. Þá eru berin sí- óð og sáftin mæld. Sykurinn látinn ' °g hrært vel í 5 mín. Látið á flöskur og lokað. RABARBARASAFT, SOÐIN Leggirnir eru skornir niður og soðnir í 2 dl vatns á hvert kg. Saftin er síuð og mæld og soðin með sykri 5—10 m:n. (1 I saft, 300 9 sykur). Froðan er tekin af og letin á volgar flöskur. Bundið yfir. RABARBARASAFT 3 kg rabarbari, 2,6 I vatn, 12 g vír>sýra, 125 g sykur. Brytjaðir leggirnir eru látnir í pott Hósð vatninu og vínsýrunni. Breitt ^f'r pottinn og látin bíða í 5 daga. 'skur er látinn liggja ofan á pott- 'nurn til þess að halda rabarbaran- um niðri í vatninu. Eftir þennan tíma er saftin síuð og látin standa um sfund og síuð aftur. Þá er sykrinum raert út í, látinn renna og saftin at'n á flöskur. ÓSÆT RABARBARASAFT Leggirnir eru soðnir í svo miklu vstni að fljóti vel yfir. Saftin undin te9gjunum og látin á flöskur. °tuð í súpur og grauta, einnig 9°ður svalardrykkur með sykri og vanii|u. RABARBARAMAUK 1 kg rabarbari, Vz kg sykur, van- a- Leggirnir eru skornir í smá bita °9 sykri stráð yfir hvert lag í skál- 'nni- Látið standa til næsta dags, .rasrt upp og látið á krukkur. Bund- ytir. Þessi rabarbari er ágætur í kökur, t. d. formkökur, smákökur, f ábætisrétti, súrur og grauta. Rotvarnarefni látið í sé það geymt lengi. RABARBARASÚRA Rabarbarinn er brytjaður og fleg- inn. 1 kg leggir í 3 I vatn, og einn sítrónubörkur. Þetta er soðið þar til leggirnir eru meyrir. 35 g kartöflu- mjöl hrært út í. Borðað með tvíbök- um. BLÁBER 750 g bláber, 400 g sykur. Ber- in eru látin yfir eld ásamt sykrinum, látin sjóða hægt og froðan tekin af, soðið í 15 mín. Þá eru berin færð upp á gatasigti, og þvínæst látin I hreinar krukkur, en saftin soðin ( 10—15 mín. Potturinn tek- inn af og saftin látin rjúka. Hellt volgri yfir berin og bundið yfir. HEIL JARÐARBER Vz kg jarðarber, 375 g sykur, 3 teskeiðar edik. Berin eru lögð í skál og sykri stráð á milli laga. Þetta látið bíða næsta dags. Þá eru berin sett yfir eld og suðan látin koma upp þrisv- ar með stuttu millibili. Látið á hrein- ar, heitar krukkur og bundið yfir. JARÐARBER 1 kg jarðarber, safi úr 2 sítrónum, 600 g sykur. Berin eru skoluð og þeim hellt í gatasigti. Þá eru þau látin í pott ásamt sítrónusafanum, og soðin við vægan hita í 5 mínútur. Sykurinn látinn smátt og smátt út í og soðið enn í 2—3 mín:, tekið af eldinum, látið í krukkur og bundið yfir. Á þennan hátt halda jarðarberin best hinum fagra, rauða lit sínum. SÓLBER Vz kg sólber, 300 g sykur. Ber- in eru þvegin vandlega og látin f pott ásamt sykrinum og soðin í 10 mínútur. Froðan tekin af og berin látin í heitar krukkur. Lögurinn, sem soðinn er örlítið lengur, látinn yfir berin. HRÁSULTUN Auk þess sem hrásultun er bæði léttari og ódýrari en niðursuða er hún líka hollari því hin dýrmætu bætiefni haldast óskemmd, og sult- an verður ferskari og bragðbetri. En hún geymist ekki eins vel. RIBSBER 750 g ribs, 275 g sykur. Berin eru þvegin og látin á gatasigti, þá eru þau marin í skál, þar til leginum er náð. Sykur og rotvarnarefni lát- ið út í löginn og hrært í 5 mín. Látið á flöskur og bundið yfir. HRÁSULTUÐ SÓLBER ■HnBHBHI Heimilið Vz kg sólber, 375 g sykur, 1 mat- skeið edik. Berin eru látin í skál og stráð á þau sykrinum. Edikinu rennt yfir, breitt yfir skálina og hún látin standa á köldum stað. Hrært við og við frá botninum, því sykurinn sæk- ir niður. Þegar sykurinn er bráðinn og jafn eru berin látin á krukkur og bundið yfir. KRÆKIBER í SYKRI Krækiber eru vandlega tínd og skoluð. Góð súrmjólk eða skyr, sem þynnt er með vatni, er látið í dunk og berjunum hrært saman við. Á þennan hátt má geyma berin ó- skemmd svo lengi sem vill. I 35

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.