Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 35

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 35
Barnastúkan Fjallarós nr. 145 starf- ' Seljalandsskóla í V-Eyjafjalla- rePPi- í skólanum eru rúmlega 40 órn og eru þau flest starfandi í stúk- er|i- Auk þess sækja stúkufundi sum óri börn og unglingar í sveitinni og ‘ koma yngri systkini með á fundina. ^slumaður stúkunnar undanfarin ár efur verið Rósa Aðalsteinsdóttir, Óru-Mörk. í vetur hefur 11 ára dreng- .r’ ^uðmundur Jón Viðarsson, frá Ás- Sskála, gegnt embætti æðstatempl- s- Guðmundur var beðinn að svara °kkrum spurningum fyrir Æskuna, og hann því vel, enda þótt við yrðum . tefia hann frá vorverkunum, en ann var að hjálpa pabba sínum, þeg- ar við komum. l6^U®mundur var fyst spurður, hve en9i hann hefði starfað í stúku. ®v' Ég hef verið í stúku í fimm ár, a siðan ég byrjaði í barnaskóla. kP; Hefur þú gegnt öðrum embætt- Urn ' stúkunni? . ^V: Já, ég var varadróttseti, þegar 9 Var 9-10 ára. Sp: þjg fóruð á Vormót barna- uknanna í Galtalækjarskógi í fyrra. Vernig fannst þér það? GuSmundur Jón Viðarsson, Ásólfsskála, æSstitemplar barnastúkunnar Fjallarós nr. 145, Eyjafjöllum, veturinn 1975—1976. Barnastúkan Fjailarós nr. 145 Sv: Mér fannst það mjög gaman, sérstaklega að keppa í íþróttum. Fót- boltakeppnin var skemmtilegust. Svo var mjög skemmtilegt, að fá að sofa f tjaldi. Ég hef mikinn áhuga á að fara aftur í vor. Sp: Hvað finnst þér skemmtilegast við stúkustarfið? Sv: Það er alltaf gaman á stúku- fundum. Venjuleg stúkustörf og fræðsla eru fyrst, en svo koma skemmtiatriði, t. d. söngur, leikir, upp- lestur og leikrit, sem krakkarnir hafa æft sjálf. Sp: Hefurðu nokkrar hugmyndir, sem gætu bætt starfið og aukið árang- urinn? Sv: Það held ég ekki, mér finnst það ágætt, en fræðsluefni mætti kannski vera meira. Sp: Þú hefur nú liklega fleiri áhugamál. Hver eru þau helst? Sv: Það er nú t. d. hestamennska. Ég á 6 vetra hest, sem heitir Litli-Rauð- ur. Ég fékk hann í afmælisgjöf þegar ég varð 10 ára og fyrst var hann svo þægur, að ég gat strax setið hann, en svo fór hann að verða fjörugri og nú ræður varla nokkur við hann nema mamma. Svo hef ég líka áhuga á að tefla og spila og ekki síst að lesa bækur. Ég hjálpa lika til heima, þegar ég get. Sp: Er nokkuð, sem þú vildir segja að lokum? Sv: Ég bið fyrir kveðju til allra les- enda Æskunnar, og vona að hitta sem flesta krakka í Galtalæk í vor. Ráðning á krossgátu nr. 1 þessi nöfn komu upp, og fá þau bókaverSlaun: ■in SigurSardóttir, Garðarsvegi 17, Hvammstanga. Harpa ^varsdóttir, Holtagötu 1, Akureyri, Fjóla Ágústa Ásgeirs- öttif, Kaplaskjólsvegi 50, Reykjavík; Ingóffur Þórsson, fistnesi, EyjafirSi og Ágústa Kristjánsdóttir, Höfðavegi 33, estmannaeyjum. VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÆSKUNNAR NR. 1. AO Tfl IVFT 1 Q A n A LC mnouR. f>FN- jtUNDue- N'ÍTlNfr ÖEINÍO HUND- UC IHM iBúiR: N 0 4 T K 4 U N PRlR ElN5 7 NftKÍH SKRlF- i/öxoii C3 ^ iUER V Ö^u&T, «'•0 FtrD NáFT weROvH ► F 7 A R A u B B B ’n *S T A R w um m G +E L —$ D F J A L L A pG R E I F A 1 D loqi 4 ■Ö R AfAlS- DflMHS áó 'K G Mk H(?V£cL« ‘L O FíDfii foenm ~í— E L fS*LT1 nnt>- uiei nN rt s TÍL vio- BÓrftfrA MVKKttE •ii K bFu*r uif) óffTi’p R 'Á L D 4 A 9 ít |BL; •k / 0 R 0 4- s S' D NÚNA D % Einkínn itkTAfít Ryiínt- *R E OFuCjT . viö RO QtríMfl U N A 'K I R K 7 A S'r Ú M 33

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.