Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 4

Æskan - 01.11.1978, Síða 4
„Heyrðu, þá skaltu koma á hverjum degi og borða hjá mér. Hér skaltu fá eins mikið og þú getur borðað“. „Hvernig get ég þakkað yður vináttu yðar?“ „Með því að syngja fyrir mig söng, viltu það?" „Já, já, það vil ég gjarna gera, ég skal syngja einn söng fyrir yðar náð á hverjum degi“. „Flyttu þig þá heldur alveg til mín, eins og værirðu sonur minn“, hélt frú Cotta áfram. „Hann Jústus minn, sem ég missti, myndi nú vera á aldur við þig; þú átt að koma í hans stað“. — Ósk þessarar góðu konu varð uppfyllt; ókunni drengurinn varð henni mjög kær og bjó í mörg ár á heimili hennar. Nafn hans var Marteinn Lúther. Sjö ár eru liðin, og aftur eru jól. Ábótinn í Ágústínusarklaustrinu í Erfurt var búinn að halda aftansöng, og munkarnir höfðu safnast saman í borðsalnum um stóra könnu af dýru víni. Bikararnir voru fylltir aftur og aftur, meðan þeir töluðu saman um andleg og veraldleg mál. Það var aöeins einn munkanna, sem vantaði. Strax eftir messuna hafði hinn ungi bróöir, Marteinn, farið inn í klefa sinn, og þar lá hann á hnjánum og sendi brennheita bæn til Guðs. En hann fékk enga fróun við bænir sínar. í órólegri sálu hans var engan frið að finna, sem hann þráði þó svo heitt. Júlínótt 1505 hafði hinn ungi háskólakennari komið að dyrum Ágústínusarklaustursins, rekinn þangað með innra afli, og beðið um aó vera tekinn sem munkur. En von hans um að geta fundið sálu sinni frið í óþreytan bæn og starfandi kærleika innan þessara friðsömu mura hafði brugðist algjörlega. Hugsunin um, að hann g ekki fundið náð í augum Guðs, náði meir og meir va yfir sál hans og gerði hann hræðilega angistarfullan- Svo var aðfangadagskvöldið komið. Um leið og bann rétti hendurnar til himins, hrópaði hann með hinni fn þyrstu sál sinni: „Drottinn, ég sleppi þér ekki, fyrr en Þa hefur blessað rnigl". Því næst tók hann svipu og lúbar allan líkama sinn, sem hafði þær afleiðingar, að hann máttvana á gólfið. Seinna um kvöldið, þegar nokknr yngri munkanna ætluðu að heimsækja hann í klefa hans, fundu þeir hann þarna. Allar tilraunir þeirra til að vekja hann til lífsins aftur virtust árangurslausar, þangaú 1 einum munkanna datt í hug að vekja hann með tónlist- „Ef hann er enn á lífi, þá mun tónlistin, sem honum þykir svo vænt um, geta vakið hann til meðvitundar . sagði hann, um leið og hann tók lútu, sem hékk á veggn um. Hann spilaði síðan, og bræðurnir sungu. Sterkari fyllri hljómaði söngurinn, og loksins tók hann eftir mj veikum skjálfta í hinum hálfdauða líkama. Hann opna augun og hvíslaöi: ^ „Ég heyri himneska tónlist — ó, hefur Guð fyrirge mér og tekið mig til sín á þessari heilögu jólanótt?' Bræðurnir héldu áfram að syngja, þar til Marteinn r upp og þekkti þá. , „Ég er þá enn á lífi“, hvíslaði hann. ,,Og þið vinir m|n'’ hafið uppvakið mig. Þökk fyrir kærleika ykkar og s° ^ Þið hafið gefið hinu særða hjarta mínu frið, og nú 6r þess fullviss, að sá Drottinn, sem ríkir yfir skýjunum, fyrirgefa mér syndugum manni allar mínar syndir og 9 mig að sínum hermanni hér á jörð".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.