Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1978, Side 6

Æskan - 01.11.1978, Side 6
*: ••••• •••• a • • • • • • >• • • • • ». .• • ••• ••• ••• ••••• •••• • • • • • • • • • • ••• ••• • ••• *•* ■»••• • • '••• • ••• bernskuminningap ••••*. .*•*. • • • - . •• • • • • •• • ’• •••• ••••• «• H vað ætlar þú að starfa í sumar? Það var mamma, sem spurði mig. Ég svaraði henni, að ég mundi verða í fisk- vinnu eins og undanfarin sumur. En hún hafði hugsað sér annað. Talaði hún um, hve mér yrði það hollt og gagnlegt að fara í sveit og vinna þar fyrir mér. Sagði hún mér, að þetta væri þegar ákveðið. Það var búið að ráða mig til sumardvalar að Þúfu í Ölfusi. Ég fór þegar að hlakka til ferðarinnar. Þetta var í júní 1893. Var ég ellefu ára og ekki hár í loftinu. En mér fannst ég hækka um nokkra þumlunga við tilhugsunina um sveitasæluna. Hlakkaði ég mjög til ferðarinnar. Þetta var í fyrsta sinn, er ég fór að heiman. Lagt var af stað síðdegis í blíðviðri. Ég sé þetta allt svo greinilega fyrir mér. Þetta rifjaðist upp fyrir mér, er ég á liðnu vori fór austur yfir fjall. Ég hélt hátíðlegan 50 ára minningardag. Fyrir 50 árum var ekki farið í bifreið. Þá voru hestar í lest, mig minnir, að þeir væru fimm í þetta skipti. Fremstur reið húsbóndinn á undan áburðarhestunum. Mér fannst Björn bóndi í Þúfu vera hinn voldugasti og ríkasti maður veraldarinnar. í förinni var ung stúlka, er Sigríður hét, en aftastur og síðastur var ég, og fann ég mjög til mín, því að rétt áður en lagt var af stað, var ég svo heppinn, að einn kunningi minn lánaði mér hnakk og sagði, að ég yrði víst nógu þreyttur, þó að ég væri ekki hnakklaus. Mér fannst ótrúlegt, að ég yrði þreyttur. Þótti mér stundir dagsins líða seint, því að í mér var mikill ferðahugur. Loks rann upp burtfararstundin. Kvaddi ég foreldra og systkini og hálfvorkenndi þeim, sem urðu að vera heima. Brátt hvarf Reykjavík sjónum mínum. Sóttist ferðin hægt og vel. Var farið fet fyrir fet, því að hestarnir höfðu nóg að bera. Nú var komið að Elliðaám. Þótti mér það karlmannlegt, að mig skyldi ekki sundla, er farið var yfir hinar miklu brýr, yfir hinar straumhörðu ár. Ég hafði aldrei séð stærri brýr og aldrei séð slíkt vatnsmagn. Fram undan sá ég Ártún og Árbæ. Á þessa bæi hafði ég komið einu sinni áður, en lengra ekki. Opnaðist nú nýr heimur. Var ég í sjöunda himni. En hve ég hlakkaði h ^ komast nálægt fjöllunum. — Hvað skyldi þetta ^ heita? Rauðavatn. Að hugsa sér, Reykjavík með horfin, og ég búin að sjá ár og stöðuvatn. — Hvað ^ þessi bær? Hólmur. Alltaf nýtt og nýtt. Ég vildi óska'k.r þetta yrði löng leið. Hér er svo margt að sjá, nýirlse nýjar hæöir, og fuglakvakið heyrist í kvöldkyrrðinm- Hjá Hólmsá var hvílt um stund. Það færðist yíir einhver sjálfstæðiskennd og framsóknarhugur. Eftir nokkra stund var farið fram hjá Lækjarbotnn^ sem voru hægra megin við veginn á austurleið, lengsl£l spænis býli því, er nú heitir Lögberg. Þetta er stbaK'- leið, sem ég hef farið, og aldrei setið svo lengi á hes En hvað er þetta? Er ég að verða þreyttur? Mig er farið að syfja. Ég spyr Sigríði: ,,Er langt þangað til við komum í Ölfusið?" jn „Hvaða rugl er í þér, drengur? Við erum ekki k°^ lengra en upp að Sandskeiði. Það verður víst ekki lengra en að Kolviðarhóli í kvöld." . ^ Það er gott, hugsaði ég. Nú eru systkini mín íar,n sofa, en ég er dauðþreyttur, aftastur í lestinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.