Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 9

Æskan - 01.11.1978, Síða 9
prófessor RICHARD BECK: JÓLALTÓÐ Hringið klukkur hljómi blíðum hjörtum frið og Ijós í sál; hvern, sem höfgir harmar lýja, huggiykkar tónamál. Yfirfoldu fannahvíta fegurð vorsins breiðið þið; sumarhlýjar himinraddir heyra má íykkar klið. Út við strendur, efst í döium ómar jóla sigur-mál. Hringið klukkur hljómi blíðum hjörtum frið og Ijós í sál. *iögur sumur í sveitinni, og í síðustu viku síðasta surriarsins rættist draumurinn. Ég gleymi aldrei þeirri stundu, er ég stóð á brúnni og horfði í hringiðustraum- 'hn. þg urðu Elliðaárnar litlar og lygnar við saman- Urðinn. Margar ár og brýr hef ég séð, en alltaf finnst mér 'tusárbrúin vera mesta mannvirki veraldarinnar. ^9 var í Ölfusinu, er bæirnir hrundu þar í jarðskjálft- Unum aðfaranótt 6. sept. 1896. Er sú nótt áreiðanlega hin eir|kennilegasta, sem ég hef lifaö. Þá hrundi frambærinn u Þútu, en fólk bjargaðist út um glugga í loftbaðstofunni. ar baðstofan svo sterklega byggö, að hún hrundi ekki. ^at ég því fyrir nokkrum árum sýnt konu minni og °rhum baðstofuna og rúmið, sem ég svaf í, er ég átti rláls og heilbrigð bernskuár. . Síðla sumars 1897, er ég hafði lokið þingsveinsstörfum 1 ^eykjavík, kom húsbóndinn frá Þúfu og bauö mér austur í réttirnar. ^r sú orlofsferð einhver hin allrabesta viðurkenning, Serh ég hef hlotið fyrir unnin störf. ^eill fögrum minningum. Ég man þá tíð, í minni ’ún æ mér er, þá ársól lífsins brann mér heit á vanga. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Listin að prjóna er ekki eldri hér á landi en frá 16. öld. Fyrir þann tíma var þáttur vefnaðarins í ullariðnaðinum af þeim sökum enn meiri en síðar varð, því allt var ofið, sem síðar var prjónað, nærföt, sokkar, vettlingar. Öldum saman voru hartnær öll klæði landsmanna, innst sem yst, unnin í þessum vefstað, en þar við bætist, að fyrstu fjórar aldirnar voru vaðmál helsta útflutningsvara og kaupeyrir (gjaldeyrir) þjóðarinnar. Talið er, að konur hafi almennt ofið í gamla vefstaðnum og það var erfitt verk, því að vefarinn varð að standa og jafnvel ganga til og frá við vefstaðinn og slá þar að auki upp fyrir sig, en það átak er ónotalega umhendis. Dönsku vefstólarnir, sem leystu gömlu vefstaðina af hólmi, voru fullkomnari og fljótvirkari og ekki síst þægilegri í notkun. Eins og nafnið ber með sér, vefstóll, var hægt að sitja við vinn- una, enda segin saga, að þá fóru karlmenn að vefa, og á 19. öld var vefnaður ekki síður karla verk en kvenna. (Úr bókinni Hundrað ár í Þjóðminjasafni eftir Kristján Eld- járn).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.