Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 11

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 11
Tveir menn gengu á járnbrautar- teininum. Það var þéttur skógur allt í krir>g. Allt í einu kom hraðlest í Ijós Wnr aftan þá og nálgaðist óðfluga. ~~ Nú verðum við að hlaupa, sagði annar. Svo hlupu þeir af stað eins og fætur to9uðu. En lestin kom sífellt nær. ~~ Við verðum að hlaupa inn í sk°ginn, másaði annar. ~~ Fíflaskapur, sagði hinn. — Ef viö losnum ekki við hana á teinunum, ^aupum við hana aldrei af okkur í j sk°ginum. ^egar Kúbumálið var á döfinni, Veitu margir því fyrir sér, hver munur- 'nn væri á árásarvopnum og varnar- v°Pnum. Bob Hope skilgreindi mun- 'nn á þennan hátt: — Ef maður , stendur fyrir framan vopnið, er það Sr°sarvopn. Ef maður stendur fyrir j af'an það er það varnarvopn. Danny Kaye sagði um Svía: — Það eins að hrista tómatsósu úr flösku °9 að kynnast Svíum. Fyrst kemur ekkert, svo kemur allt í einu. ^aurice Blaustein, þekktur auglýs- ln9amaður í Frakklandi, var spurður Um það, hvort auglýsingar hefðu í rauninni nokkurt gildi. Hann svaraði: þegar hæna hefur verpt, gaggar ^ún svo allir geti heyrt atburðinn. e9ar önd verpir, lætur hún ekkert til a'n heyra. Afleiðingin: Allir kaupa ^nuegg, en fáir láta sér detta i hug aú kaupa andaregg. Þar sjáið þið mátt au9lýsinga. , kegar Fransmaðurinn fer til tann- i ^knis, segir hann: Verður það Ijótt? j ióöverjinn segir: Verður það Varanlegt? Skotinn segir: Verður það er Ég er að selja merki til styrktar fötluðum, svarar telpan og kemur nær. Það var og, segir Ella. Farðu hérna ofan í skjóðuna mína til fóta, hondin er mér gagns- laus sem stendur og taktu úr henni einn tíukrónaseðilinn. Lokaðu svo vel a eftir þér báðum hurðum, mér er illa við súginn. — Já, segir telpan, sem lokið hefur erindinu og heldur til dyra. Vertu sæl og þakka þér fyrir. - O svei því ansar Ella, þeir eiga bágt sem ekki geta notað utlimina. Það líður stundarkorn og notaleg værð er að færast yfir Ellu gömlu þegar aftur er gengið um og barið hljóðlega á herbergisdyrnar. Önnur telpa er komin í heimsókn. Hún stappar niður fótunum og blæs í kaun. — Og hvað vilt þú nú skinnið mitt í dag, spyr Ella. - Eg er að selja merki til styrktar heyrnardaufum, svarar telpan. - Þokaðu þér nær lambið mitt, segir Ella, það er einhver skollinn hlaupinn í hlustirnar. Hvað varstu annars að segja. — Ég er með merki til styrktar heyrnardaufum, endurtekur telpan. Þau kosta tíu krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.