Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 13
 ^vaðan er myndin: kemur hér önnur myndin í getrauninni. Þetta er mynd nr. 2, og nú er spurt um hvaðan er þessi ^ynd? Frestur til að skila svari er til 1. janúar 1979. Prer>n bókaverðlaun verða veitt í hvert sinn. þekkirðu landið? Nr. 2. ^afn: ^eimiii; póststöð: .......................................... Utanáskrift ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. (Þekkirðu ■andið?) ÞEKKIRÐU LANDIÐ? " Svei þér alla daga, segir Ella. ^'la gamla spænir í sig súpuna og líður vel. Hún hlustar á kvöldfréttirnar í ^'varpinu og þar á meðal á fréttaaukann. Hann fjallar um vetrarhjálpina í ár. restur er að tala og talar vel. Ella hlustar af athygli. Að því loknu ætlar hún að Verfa inn í næturdraumana, en man þá eftir að hún á eftir áð læsa kjallara- ^hJnum. Nú er illt í efni. Hún á ekki hægt með hreyfingar. Samt rætist úr. Enn 6inn gest ber að garði. " Komdu inn, kallar Ella um leið og barið er. Hurðin er ólæst, en ég er í rúminu. " Heil og sæl, Elín mín, segir maðurinn frá vetrarhjálpinni. Þá er ég aftur á erðinni til að biðja fyrir hina fátæku og smáu. — Það mætti segja mér, að þeir séu ekki færri í ár en endranær, segir Ella ð^mia, og varpar öndinni. . " Nei, þaö er þetta sama, segir maðurinn og sest á stólkrílið við rúmstokk- 'nn- Sjúkir foreldrar eða fullir. Aðstandendur með stóra eða litla ómaga á ramfæri — og svo allir gömlu einstæðingarnir. " Já, það eiga ekki allir sjónvarp, segir Ella. " Nei, ansar maðurinn. Hann dregur klút úr vasa sínum og þurrkar þrútin au9un utan úr frostinu. Svo lítur hann vandræðalega kringum sig. " Ég hefði víst ekki átt að koma í ár, segir hann. " Ja, hver ósköp er að heyra, segir Ella. Við sem erum rík og vinamörg erum alltaf aflögufær. Og eitthvað var ég búin að tína til. Hún rís upp með erfiðis- ^Jhum og bendir undir rúmið. tJragðu fram pinkilinn þann arna. Þetta eru laglegustu peysuföt. ^aðurinn frá vetrarhjálpinni hikar við. , " Þetta kemur sjálfsagt gömlum einstæðingi vel, segir maðurinn. Kærar Pakkir. " Fari þakklætið norður og niður, segir Ella. Þú lítur svo til mín að ári ef ég °ri og losar mig við eitthvað fleira sem ég þarf ekki að nota. " Já, segir maðurinn frá vetrarhjálpinni. Góða nótt, Elín mín. " Sofðu vel, segir hún. Þú verður máski svo vænn að smella dyrunum í lás Urn leið og þú ferð. ^9 Ella gamla hallar sér útaf á koddann. Það er ánægjusvipur á hrumu an9litinu. Við sem erum rík, tautar hún. Og innan skamms er hún sofnuð vært. Svo hefur „þrettándanótt" eða að- faranótt hins þrettánda dags jóla stundum verið nefnd. Orsök til nafns- ins er talin sú, að þá hafi konunga í Austurvegi dreymt úm fæðingu Krists eóa komu í þennan heim. Þrettánda: nóttin er því merkileg „draumnótt". Þá eru allir draumar merkilegastir og mestrar þýðingar, segja munnmælin og þjóðtrúin. Þrettándanóttin er og merkileg að ýmsu öðru leyti. Þá er sagt, að kýr tali sem menn, og þá er sagt, að sels- hamurinn falli um stund af liðsmönn- um Faraós og gangi þeir þá á land. Sumir segja þó, að þetta hvorttveggja gerist á nýjársnótt. Þrettándanóttin mun og hafa verið haldin heilög víða um land og sums- staðar jafnvel fram á síðustu öld. 11 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.