Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1978, Page 23

Æskan - 01.11.1978, Page 23
•— Mikiö liggur þér á! Hvert ertu eiginlega aö fara? ~~ Ég ætla til stjörnudrottningarinnar uppi á hanabjálkalofti, svaraöi úlfurinn. lyfti tunglriddarinn hendinni, og borgarhliöin opnuöust upp á gátt og stóðu þeir fyrir neðan stiga úr steini, sem aö minnsta kosti voru þúsund ^reP. Og þessi stigi náöi upp á hanabjálkaloftið, þar sem drottningin sat í si|furhásæti sínu. Úlfurinn þaut upp öll þrepin, eins og örskot og lagðist á hnén Vlð fætur stjörnudrottningarinnar. ~~ Velkominn! sagði hún blíölega og faðmaði Pétur aö sér. — Varst þú ekki ^asddur, þegar úlfurinn minn kom og sótti þig? ~~ Æ, jú, svolítið, sagði Pétur, en nú er öll hræðslan horfin af mér. Og þá ^r°sti stjörnudrottningin, og svo klappaði hún saman lófunum og þá opnaðist ^Urð og gamall maður, með stóran og þungan poka á bakinu, kom inn. Aldrei hafði Pétur séð svona gamlan mann og ekki hafði hann heldur séð svona | steran og þungan poka. ~~ Hver ert þú? spurði drottningin. ~~ Ég heiti Gamlár, svaraði gamli maðurinn ofur lágvær. ~~ Og hvað ertu með í pokanum? spurði stjörnudrottningin. — Slæmar og góðar hugsanir og slæmar og litlar gerðir — það eru gjafir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.