Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 24

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 24
mannanna til þín, sagöi maðurinn um leið og hann var að leysa fyrirbandið af pokanum sínum. Og svo hellti hann öllu úr pokanum. Og þarna á gólfinu lá stór hrúga af gráu gjalli og ösku, svo að stjörnudrottningin fékk í augun þegar hún leit á það. — Þetta var raunalegur árangur, sagði hún og andvarpaði. — Þetta var allt og sumt, sem mannfólkið lét mig fá, tautaði gamli maðurinn. Stjörnudrottningin kinkaði kolli, hrygg á svipinn. Svo rétti hún fram höndina og þá fór gjallið að brenna og verða að engu, en í öskunni sáust nú gimsteinar, sem vörpuðu frá sér allavega litum geislum. — Sitthvað gott og göfugt hefurðu nú fengið hjá þeim líka, sagði hún. Ef til vill minna en það hefði átt að vera, og þó máske meira en ég þorði að vona. Beróu þetta inn í fjárhirsluna mína! Gamli maðurinn tíndi allt það sem glóði á, ofan í pokann sinn, svo hneigði hann sig djúpt fyrir drottningunni og hvarf. — Þetta er gamla árið, sem var að fara, hvíslaði úlfurinn að Pétri. — Gættu nú að, því að nú kemur það nýja. í sama bili■ heyröist dimmrödduð klukka slá tólf þung högg, sem drundu um loftið. Og nú opnaðist hurðin aftur, og nú kom inn Ijómandi fallegur ungur piltur. Hann var líka með poka á bakinu, en pokinn hans var tómur — ennþá. — Farðu nú út í heiminn og safnaðu saman gjöfum mannanna, sagði stjörnudrottningin, — og Guð gefi, að pokinn þinn verði ekki fylltur með óverðmætum gjöfum. Far þú nú. Og Guð fylgi þér! Hún lyfti annarri hendinni. Ungi pilturinn hneigði sig niður undir gólf og svo hvarf hann. En í sama bili kvað við klukknahljómur um alla stofuna. Heill samhljómur af klukknahringingum, stórum og smáum, bauð nýja árið velkomið með hreimfögrum silfurröddum og drynjandi málmklið. Stjörnudrottningin laut ofan að Pétri. — Viltu lofa mér því, að gjöf þín til nýja ársins verði geislandi gimsteinn góðra athafna, en ekki ónýtt gjall, sagði hún. Svo kyssti hún hann á ennið og svo- svo vaknaði hann allt í einu í rúminu sínu og hún amma hans laut niður að honum og brosti. — Ég hefði kannski ekki átt að vekja þig barnið mitt, en mér fannst ég mega til að lofa þér að heyra nýjársklukkurnar, sagði hún og kyssti hann. Pétur hló og leit út um opinn gluggann, sem ómar nýjárshringingarinnar bárust inn um — sami ómurinn, sem hann hafði heyrt rétt áðan hjá stjörnudrottningunni. — Amma, hvíslaði hann varlega í eyra ömmu sinnar. — Mikið þætti mér gaman, ef ég gæti gefið Nýjárinu fallegan gimstein í pokann sinn. En amma brosti. Hún hélt að Pétur litla væri að dreyma, en Pétur vissi þó betur. Þar var ekki fyrir ekki neitt, sem hann hafði verið gestur hjá stjörnu- drottningunni uppi á hásvölunum í höllinni hennar. L .1 K V cr Haust! Nú fór illa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.