Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1978, Page 29

Æskan - 01.11.1978, Page 29
honum og hve ömurlegt þetta ferða- lag hafði verið. Hún kenndi svo mikið í brjósti um hann, að hún gleymdi alveg sínum eigin áhyggjum. Liljekrona hélt áfram að spila inni á herbergi sínu. Hann vissi ekki, að Ruster var kominn aftur. En hann sat þá inni í salnum, ásamt frúnni og börnunum. Vinnufólkið, sem venju- lega var á jólunum inni í salnum, hafði farið fram í eldhús. Húsfreyja fór að setja Ruster inn í embættið. — Þér heyrið, að húsbóndinn hefur helgað sig fiðlunni í kvöld, og ég þarf ein að sjá um allt. Börnin eru dálítið óróleg í kvöld, svo að ég þarf að biðja yður að líta eftir þeim. Börnin voru Ruster eins og verur frá öðrum heimi, sem hann hafði Alt í einu stansaði sleðinn og snöggiega birti umhverfis hann. Hann heyrði vingjarnlegar raddir. Það var einhver, sem studdi hann inn í hlýjuna °9 annar hellti te ofan í hann. Hann Var klæddur úr ökufeldinum og menn bnðu hann velkominn og neru hendur eans, sem voru stirönaðar af kulda. Honum varð svo mikið um þetta, að ^ann náði sér ekki um stund. Hann 9at hreint ekki skilið, að hann væri ^°nninn aftur til Laufdala. Hann hafði ekki orðið þess var, að ekillinn, sem °rðinn var leiður á þessum hrakn- ln9um, haföi snúið við. Hann skildi Heldur ekki, hvernig á því stóð, að honum var svona vel tekið á heimili '''yekrona. Því hvernig gat hann búist V|ö, að húsmóðurina grunaði, hve tsllvölt gistivináttan hafði reynst aldrei umgengist áður. Honum fannst sem hann ætti engin orð nógu fáguð til þess að geta talað við þau. Hann tók flautuna sína upp og fór að leika. Börnin hlustuðu eins og í leiðslu á hina töfrandi tóna, sem hann nefndi bókstöfum, eins og þau höfðu nýlega heyrt í stafrófskverinu. Svo sóttu þau bókina sína, og nú varð hann að hlýða þeim yfir. En kunnáttan var nú svona og svona, og Ruster varð að leiðrétta þau, og að lokum tók hann þau sitt á hvort hné og fór að kenna þeim. Móðirin kom að og hlustaði undrandi á. Þetta gekk leikandi létt og börnin hlógu og voru í besta skapi. Ruster hélt áfram stundarkorn, en allt í einu var sem þyrmdi yfir hann. Hvað tjáði það, þegar öllu var lokið og úti var um hann? Hann fól andlitið í höndum sér og fór að kjökra örvænt- ingarfullur. Kona Liljekrona kom inn: — Ruster, þér finnst vera úti um þig. Þú verður að hætta við tónlistina og brennivínið eyðileggur þig. En samt skaltu ekki láta hugfallast. — Ég get ekki meira, kjökraði litli flautuspilarinn. — Já, en séröu ekki, að þú hefur fundið nýtt hljóðfæri til þess að leika á, sem er miklu fínna en flauta og fiðla. Ef þú vilt kenna börnunum að skrifa, máttu vera viss um, að þú verður aftur velkominn, hvar sem er. Sko börnin, Ruster! Hún leiddi börnin til hans. Hann leit upp, en hann þorði ekki að horfa í augun, sem spegluðu þessar óflekkuðu barnssálir. — Ég get það ekki, sagði Ruster og huldi andlitið í höndum sér. Þá hló móðirin lengi og innilega. — Þá verðurðu að venja þig við það, Ruster. Fyrsta árið geturðu verið heimiliskennari hjá mér. Liljekrona heyrði hlátur konu sinnar og kom út úr herbergi sínu. — Hvað er nú á seiði?spurði hann. — Aðeins það, að Ruster er kominn aftur og ég hefi ráóið hann sem heimiliskennara í ár. Liljekrona stóð sem steini lostinn. O ~!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.