Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 38

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 38
Einu sinni var tréhestur. Hann stóð uppi á hillu í leik- fangabúð. Það var fleira á þeirri hillu: skip, bifreið, járn- brautarlest og brúða. Oft komu foreldrar inn í búðina og keyptu eitthvað fallegt. En enginn vildi hestinn. Búðar- stúlkan tók skipið, bifreiðina og járnbrautarlestina, hvert á fætur öðru, vaföi þau innan í pappír og sendi þau burt. En hesturinn og brúðan urðu eftir. Það liðu margir dagar og margir komu til að kaupa leikföng, en hesturinn og brúðan voru samt kyrr á sínum stað, bæði tvö. Hvernig haldið þið, að hafi staðið á því? Það er leiðinlegt að segja frá því, en þau voru svo Ijót. Konan, sem átti brúðuna, hafði áhyggjur af þessu og sagði við sjálfa sig: Nú læt ég hestinn og brúðuna út ' gluggann. Það má þó reyna það. Þegar þau voru komin'út í gluggann, sá þau fjöldl manns, en enginn gerði sér ferð inn í búðina til að kaupa þau. Einn góðan veðurdag komu tvær litlar stúlkur, sem leiddust, því að þeim kom alltaf vel saman. Þær námu staðar fyrir utan gluggann og stóðu þar lengi steinþa9l andi. ,,Sjáðu brúðuna! Ég hef aldrei á ævi minni átt svona fallega brúðu", hvíslaði Sigrún. ,,Mig langar til aó eiga hana“. ,,Mig langar meira til að eiga hestinn. Ég hef aldrei a hest", sagði hin. Hún hét Margrét. ,,Ég ætla að biðja mömmu að gefa mér brúðuna í jó|a gjöf", sagði Sigrún. ,,Þá ætla ég að biðja mömmu mína að gefa mér hestinn í jólagjöf", sagði Margrét. Daginn eftir komu báðar telpurnar að glugganum. ,,Brúðan mín er hér enn", sagði Sigrún. ,,Og hesturinn minn er hér enn“, sagði Margrét. ^ ,,Brúðan mín á að heita Laufey", sagði Sigrún. ..c9 ætla að sauma henni afskaplega fallegan kjól". ,,Og hesturinn minn á að heita Glófaxi", sa9 Margrét. ,,Hann á að standa á hillu ofan við rúmið mit* Telpurnar urðu nú að fara heim til sín aftur. „Verið þið blessuð og sæl, Laufey og Glófaxi". sögöu þær. Sigrún og Margrét komu að búðargluggsnum hverjum degi og töluðu við brúðuna og hestinn. E'nLi sinni var mamma Margrétar með henni. „Sjáðu, mamma, sjáðu, mamma. Þessa brúðu langar Sigrúnu til að eiga. Og mig langar til að eiga hestinn Hann heitir Glófaxi, mamma. Viltu ekki gefa mér hann jólunum?" „Ég þori ekki að lofa því elskan. Ég þarf að kaupa handa þér skó og sokka fyrir jólin, og svo náttúrle9a kerti". „Hefurðu svona litla peninga, mamma?" Þetta segir mamma Sigrúnar líka. Hún getur ekki keypt handa henn' brúðuna". Daginn eftir stóðu telpurnar enn fyrir utan gluggann'^ „Við fáum ekki Glófaxa og Laufey í jólagjöf, en skulum fara hingað á hverjum degi, til að horfa á ÞaU' þau verða kyrr í glugganum", sagði Margrét. Þær læddust ajla leið heim til Sigrúnar. . -----Það var kominn aðfangadagur. Glófaxi og La ey stóðu enn úti í búðarglugganum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.