Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1978, Page 53

Æskan - 01.11.1978, Page 53
Sonur ekkfunnar 21. Eftir nokkra stund fór að draga saman með flokki tröllsins og reiðmanninum. „Kastaðu hrís- vendinum langt aftur fyrir okkur, strákur," segir þá hesturinn, og hlýðir strákur þessu. Óx þá upp hár þyrniskógur bak við þá félaga og stöðvaði eftir- förina. 23. „Kastaðu nú út steininum okkar og kastaðu honum eins langt og þú getur." Strákur gerði þetta og reis þá upp hátt bjarg eða hamrabelti bak við þá og tafði þetta tröllið og fylgilið þess mikið. Enn reið strákur áfram allt hvað af tók. 22. Strákur reið nú á hesti sínum um stund, eða meðan tröllið var að höggva sér braut gegnum þyrnigerðið. Nokkru seinna segir hesturinn: „Sérðu nokkuð á bak við okkur?“ „Já, heila herdeild — miklu fleiri en áðan," svarar strákur. 24. Nú þótti þeim félögum sem heil herdeild kæmi á eftir þeim. „Hvað á nú að gera?" spurði strákur. „Helltu vatni úr könnunni bak við okkur," sagði hesturinn. Strákur gjöröi svo og við það myndaðist stórt stöðuvatn. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.