Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 63

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 63
ÞYRNSRÓSA Þið kannist víst öll við söguna um Þyrnirósu, og mörg ykkar munu hafa séð hina góðu kvikmynd, sem Walt Disney gerði eftir sögunni. — Mynd sú sem hér birtist er úr einu atriði kvikmyndarinnar, og nú er ykkur boðið upp á að lita þessa mynd eins fallega og þið getið. Þegar það er búið, klippið þið hana út og sendið ÆSKUNNI fyrir 1. febrúar 1979. Fyrir brjár best lituðu myndirnar verða veitt bókaverðlaun. Ef þið viljið ekki skemma blaðið, þá getið þið 'eiknað myndina upp. Utanáskrift er ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Nafn: ....................... Aldur: ...................... Heimili: .................... Merkið umslagið „Þyrnirós". Hver litar bestu mvndina? Jósef ber að dyrum. Eftir svolitla stund kemur kona út). Jósef: Hér sé Guð. Getur þú selt okkur gistingu og mat, kona góð? Veitingakona: Nei, hér er allt fullt vegna manntals keis- arans. Reynið þið að tala við hann Jósúa, hérna neðar í 9ötunni. Jósef: Þakka þér fyrir, kona góð. Guð veri með þér. (Þau fara að næstu dyrum og berja aftur á þær. Eftir svolitla stund kemur maður til dyra). Jósef: Ég er hér á ferð með unnustu mína, sem er orðin hokkuð þreytt. Getur þú selt okkur gistingu og mat? Jósúa: Gistingu get ég ekki selt ykkur. Hér er ekkert laust rúm. Öll gistihús í borginni eru yfirfull, en góður vinur aiinn á þokkalegasta gripahús, hérna rétt hjá. Á ég að tala við hann fyrir ykkur? Það má vel hafast við í því haaturlangt, ef hann vill hjálpa ykkur? Komið bara með hiér. (Hann tekur Ijósker og þau fara). 'II. mynd. (Á Betlehemsvöllum standa þrír hjarðsveinar við skýlið) 1. hjarðsveinn: Þetta er fagurt kvöld, svo kyrrlátt og hljótt. 2. hjarösveinn: Já, og mér finnst eins og friður Guðs sé yfir öllu og svo nálægur. Sjáið bara stjörnurnar. 3. hjarðsveinn: Já. Ein þeirra er langstærst og skærust. Guð er víst sannarlega nálægur. (Allt í einu stendur engill fyrir framan þá. Þeir verða hræddir og bera hendur fyrir höfuð sér). Engillinn: Óttist eigi, því sjá ég boða yður mikinn fögnuð, sem allir verða þátttakendur að. Því að í dag fæðist ykkur frelsari, sem er Kristur Drottinn í Borg Davíðs. Hjarðsveinarnir: Flýtum okkurtil Betlehem. IV. mynd. (María og Jósef sitja við jötuna og horfa á nýfætt barnið. Hjarðsveinar og englar koma inn og skipa sér umhverfis jötuna. Síðan syngja allir Hljóða nótt).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.