Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 73

Æskan - 01.11.1978, Síða 73
 Falleg jólakarfa Þessi litla jólakarfa er úr gljápappír meö tveimur litum. Ef þið veljió t. d. rautt og hvítt eru stykkin I og III úr rauðum og IV og II úr hvítum pappír. Hankann (III) og tvö ferhyrndu stykkin verðið þið að teikna eftir málinu, sem við þau stendur með reglustiku á ranghverfuna á pappírnum. Botninn (IV) er sýndur í réttri stærð hérna á myndinni. — Þegar þið límið hann á Pappa og klippið hann (pappann) út, 9etið þið teiknað botninn eftir pappa- stykkinu á gljápappírinn. Utan á botninn er teiknaður límingarkantur, sem er skástrikaður á myndinni. Nú eru öll stykkin klippt nákvæm- lega út. (I) er límt saman í hring. Meðan límingin er að þorna beygið þið allan límkantinn á botninum inn að ranghverfunni á gljápappírnum. Svo er rétthverfan á límkantinum lím- borin og botninn límdur innan í hringinn. Næst tökum við hvíta pappírsstykk- ið (II). Það er brotið saman með rétt- hverfuna út og brotið látið vera hvasst. Takið blýant og reglustiku og gerið strik með '/2 cm millibili, frá brotinu og upp undir brúnina, en fyrir alla muni ekki alla leið, svo að stykkið fari ekki í tvennt (sjá lla). Beygið '/2 cm af brúninni út móti rétthverfunni (báöar brúnirnar). — Þetta er límkanturinn. Gerið brotið hvasst, svo að hægt verði aó sjá það eftir aö límkanturinn hefur verið brettur upp aftur. Klippið svo eftir blýantsstrikunum upp að lím- kantinum. Brjótið svo pappírsblaðið sundur, límberið kantinn (á rang- hverfunni) og festið hvíta pappírinn utan á þann rauða (sjá efstu myndina). Þegar hankinn er kominn á er karfan tilbúin. 71 7 ne IU WL "3. c,b 7 0 7. Jólaveislur miðalda gleymdust ekki svo skjótt. 1252 giftist dóttir Hinriks þriðja kónginum af Skotlandi 3 jóladag. Meðal gesta voru rúmlega Þúsund riddarar og reikningurinn, sem erkibiskupinn af York greiddi, var UPP á tvö þúsund og sjöhundruð Pund. Sex hundruð uxar voru steiktir 9 teinum. 8.Það er tiltölulega nýstárlegt að sjá kalkúna á jólaborði. Á tímum Elísa- betar fyrstu voru það svanir, en Nor- mannar vildu fá trönur, og Hinrik áttundi kaus heldur nýsteiktan grís. Gæsir völdu verkmennirnir, því að þeir gátu veitt þær, og gæsir eru vin- sæll jólamatur enn þann dag í dag. 9. Jólakökur eru bakaðar um víða veröld. I Þýskalandi eru þær fjórar talsins, og sú fyrsta er borðuð fyrsta sunnudag í aðventu. Kaþólskir leggja kökur sínar í fellingar til að sýna fell- ingarnar í reifum Krists, en Grikkir baka skrautköku, sem heitir „Christ- opsomo" eða brauð Krists. ' R7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.