Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 96

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 96
fts! Jólakertin Nokkru fyrir jólin lét móðir mín steypa mikiö af kertum. Þann dag fór hún snemma á fætur til að tvinna rökin; þau voru úr Ijósagarni. Rökin voru látin á mjóar spýtur, tvö og þrjú á hverja, og stundum fleiri, eftir því hvað spýtan var löng. Þegar farið var að steypa, voru tvær árar látnar á kláfa í eldhúsinu; þar á milli var svo kertaspýtunum raðað. Svo var strokkurinn látinn á gólfið hjá árunum og skorðaöur með grjóti, síðan hellt í hann heitu vatni og tólg. Þá var rökunum difið ofan í, en þess á milli látin kólna á spýtunum. Þetta var endurtekið þangað til kertin voru orðin nógu gild. Á aðfangadags- kvöldið gaf móðir mín öllum á bænum tvö kerti, og þegar allir höfðu fengið kerti, fjölgaði Ijósunum í baðstofunni. Nú voru blessuð jólin komin. Lýsis- lampinn í dyrastafnum hætti nærri að bera birtu, kóngakertin á borðinu yfirgnæfðu birtu hans. Ljósafjöldinn hefur vafalaust mikið stuðlað að því að gera jólin svo dýrleg sem þau voru í hugum manna. Þessi smáljós, sem lýstu í lágum híbýlum dauðlegra manna, minntu á stóra alheimsljósið: barnið í jötunni. (Gamlar glæður). Jólamatur Sums staðar var það siður á bæjum, og það um land allt, að ekki mátti taka upp eld á jóladaginn; þá skammtaði og húsmóðirin til jóla- dagsins hátíðamatinn handa fólkinu á aöfangadaginn, til þess að þurfa ekki aö gera það á jóladaginn. Að loknum lestri á aðfangadagskvöld, var farið fram og borinn inn jólamaturinn: magáll, sperðill og ýmislegt hnoss- gæti, og einar 3—4 laufakökur. Stundum var líka hnausþykkur grjónagrautur með sýrópi út á (rús- ínugrautur seinna meir). Hangikjöt var ekki borðaö fyrr en á jóladaginn. Þá var vant að skammta, þar sem vel var lagt til hátíðarmatarins, karl- mönnum langlegg eða vænan bóg- legg, hálfan bringukoll og brauð og flot og smjör við. Stundum fylgdi og góður síðubiti af góóri kind og hryggjarstykki. Kvenfólk fékk venju- lega mjaðmarstykki, síðubita eða aftari part af bringukolli, en hitt sama og karlmenn, nema heldur minna. (ísl. þjóðh.) Jólalestur Eitthvað fannst mér meira viö jóla- lestrana en vanalegt var. Þá var meira sungið, og allir sungu, sem söngrödd höföu. Ekki voru sungnir færri en fjórir sálmar, tveir fyrir og tveir eftir og stundum meira. Á meðan faðir minn las og söng sjálfur, hafði hann sungið fjórtán sálma á aðfangadagskvöldiö- Ég heyrði talað um, að á einum bse i Bitru hefði verið sungnir fimmtan sálmar á jólanóttina. Það held ég |lka að hafi verið hámarkið. Þessi við- hafnarlausi sálmasöngur lyfti hugum og hjörtum jarðarbarnanna upp 1 hæðirnar (Gamlar glæður). Jól á Hornströndum Jólin — aðalhátíð vetrarins, voru haldin heilög meö allri þeirri viðhöfn, sem hægt var að hafa. Á Þorláks- messu var skatan soðin, kæst oQ angandi. Þá var líka hangikjöt soðið, en ekki skammtað fyrr en á jóladag- Helgi jólanna hófst á aðfangadags- kvöld klukkan sex með hugvekju lestri, en eftir lesturinn var kaffi °9 lummur. Seinna um kvöldið var íesinn lestur í Vídalínspostillu og á eftir neyt( máltíðar, var það venjulega saltkjð og súpa. Allur bærinn var Ijósum skrýddur eftir því sem föng voru til. °9 hvergi átti að ganga í myrkri, þð a farið væri um bæinn það kvöld, og var nú brugðið öllum sparsemireglun1- Tólgarkertin lýstu upp baðstofuna og hún varð hlýrri og notalegri en venju lega. Á jólanóttina mátti ekkert að hafast til skemmtunar, nema neyta betri matar en venjulega og gleðja sig við Ijósadýrð, guösorð, sálmasöng °9 samtöl. Allir máttu vaka eins og Þe'r vildu og leggjast út af til svefns í fötum þegar þeir óskuðu. Ljós loguðu Þa nótt alla. Morguninn eftir, Þe9ar heimilisfólkið var vakið til helgi dags ins, loguðu enn Ijós, og óvenjuleQ birta mætti svefnþrungnum augum, svo að léttara varð að vakna Hus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.