Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 102

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 102
HATIÐARRETTIR STEIKT GÆS fyrir 8—10 manns 1 gæs, 5—6 kg, salt og pipar, 250 g sveskjur, 250 g epli, soðið vatn, gæsafita. Sósan: 80 g smjörlíki, 80 g hveiti, 1 I gæsasoð, salt og sósulitur. Gæsin er þvegin vel úr köldu og volgu vatni, burstuð að innan, vatnið sígi vel af henni um stund, því næst þerruð mjög vandlega. Gæsin er nudduð með salti og pipar utan og innan. Ný epli eru flysjuð og skorin í 8 parta. Sveskjurnar lagðar í bleyti yfir nóttina og hálfsoðnar í vatninu, sem þær hafa legið í. Sé notað mikið af sveskjum, er rétt að taka steinana úr, annars ekki. Ávextirnir eru látnir inn í gæsina og saumað vel fyrir að aftan og hálsinn og einnig ef aðrar rifur eru á henni. Gæsin lögð í smurða ofnskúffu, þannig að bringan snúi upp, látin inn í ídu-kökur 125 g smjörlíki, 125 g sykur, 125 g kartöflumjöl, 125 g hveitimjöl, 20—30 sætar möndlur, sem eru afhýddar og hakkaðar gróft, 1 egg, dálítil vanilla og 1 hnífsoddur hjartarsalt. Látið standa í klukkutíma. Sett á plötu með teskeið. Kúrennukökur 190 g smjörlíki, 190 g sykur, 3 egg, 250 g hveiti, 2 tesk. lyftiduft. Smjör- líkið, sykurinn og eggjarauðurnar eru hrærð saman. Hveitinu og lyftiduftinu bætt út í. Stífþeyttum hvítunum hrært lauslega saman við með hendinni. Deiginu er smurt eins þunnt og hægt er á smurðar plötur. Á þetta er stráð grófum sykri, hökkuðum möndlum og kúrennum. Bakað í 6—8 mín. og skorið í litlar snittur, meðan það er heitt. vel heitan ofn og brúnuð ofurlitla stund; þá er beina- og innyflasoðinu hellt yfir gæsina og hún steikt áfram í 2—3 klst. Það verður að ausa oft yfir fuglinn, því að annars verður hann harður og brenndur. Þegar bringan er brún, er smurður smjörpappír settur yfir hana, svo áð hún brenni síður. Hve lengi þarf að steikja gæs, fer eftir því, hve gömul hún er. Hún er steikt, þegar bringukjötið losnar frá þegar stungið er meö prjóni þar í hana, eins á kjötið að hafa breytt lit. 'A klst. áður en gæsin er steikt, er 2 matskeiðum af köldu vatni rennt yfir bringuna og ofninn opnaður ofurlítið, þá harðnar hamurinn og verður Ijúf- fengari. Sósan: Smjörlíkið brætt í potti, hveiti hrært út í og þynnt út með síuðu steikarsoðinu. Saltað eftir smekk og sósulitur eftir þörf; það bætir sósuna mikið að láta í hana ofurlítið rauðvín. Einnig bætir það sósuna mikið að setja í hana sterkan soókraft. Eftir að soðinu er hellt af gæsinni, er hún sett augnablik í ofninn. Síðan eru allir spottar teknir úr henni og hún sett á fat. Allir ávextir teknir út og settir í hring á fatið. . ÖND er steikt og borin fram á sama hátt og gæs. CHARLOTTE RUSSE (fyrir 8 manns) 3 egg, 100 g sykur, 1 msk. vatn, 1 slétt tsk. lyftiduft, 75 g hveiti. Sulta, marmelaði eða ávaxtahlaup. Eggin og sykurinn eru þeytt saman, þar til þau eru orðin að þykkri forðu. Vatninu, hveitinu og lyftiduftinu er blandað saman við, og deigið er hrært varlega saman. Úr álplötu er búið til form, sem er lítið eitt minna en steikarpanna, beygið brúnirnar vel upp og snúið hornunum þétt saman, þá hafið þið nokkurs konar form. Það er smurt vel með hálfbræddu smjör- líki. Deigið er bakað í þessu við ca- 250-275° C hita Í5 mínútur. Síðan er því hvolft snögglega á pappíi's°rk með strásykri og hlaupi, marmelaði eða sultu smurt á það. Síðan er það rúllað fast saman á langveginn. " þessa köku má baka nokkrum dögum áður en desertinn er búinn til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.