Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 9
hann? Nei, það er líklega ekki hægt."
Hann leit á þjóninn og tók þá eftir, að
þetta var strákur, tólf eða þrettán ára.
'.Éger í sjálfu óskalandi, þar sem allar
óskir rætast, ef menn eiga nógu
marga tuttugu-og-fimmeyringa. Samt
9et ég ekki fengið föt eins og þjónn-
ir|n, og heldur ekki orðið tólf eða
þrettán ára. Ég fer í litlu lestinni, sem
kemur þarna, til mömmu, hún á
áreiðanlega fleiri tuttugu-og-fimm-
eyringa, og á eftir ek ég í kappakst-
ursbíl og heimsæki Pjerrot og Harle-
kin . .
Áöur en haustið kemur, þarf að
taka alla ávexti af trjánum. Haustið er
ekki annað en vindurinn, sem sefur
alltsumarið hátt, hátt upþi í skýjunum.
það blæs kannski stundum á sumrin;
en það er þá bara vindurinn, sem
hrýtur, eða hann vaknar aðeins til að
9®ta að, hvort sumarið sé farið, því
að hann vill ekki sofa yfir sig. Hann
vaknar á Norðurpólnum og byrjar að
Þeyta upp snjó, svo kemur hann niður
að flæðarmáli. Þar leikur hann sér að
þvi að láta ísjaka rekast á, svo að þeir
órotna, eða hann veltir þeim langt,
langt út á haf. Svo blæs hann og
hvæsir, þangað til hann er búinn að
róta hafinu í gríðarstórar öldur. Hann
veltir þeim á undan sér alla leið til ís-
lands, þar skella þær upp að svörtum
klettunum, og hvít froðan hvirflast
hátt, hátt upp í loftiö. Þá hlær vindur-
lnn og verður svo sterkur, að hann
feykir sjólöðrinu fjallhátt upp. Hann
heldur áfram og lendir á nefinu á
Danmörku, sem heitir Skaginn. Þar
stendur hann ekki lengi við, en fer inn
1 landið, þar sem eru eins há tré og tíu
menn hver upp af öðrum, og krónan
er eins breið og tréð er hátt. Vindurinn
óvín af ánægju, þegar hann getur rifið
UPP stórt tré með rótum, þá fellur það
naesta líka. Hann er ekki orðinn
þneyttur, en fer inn til Kaupmanna-
hafnar og læðist inn á milli húsanna,
'nn 1 garða, og fer að hrista blöðin af
ólómum og trjám, svo aö þau fjúka um
alit- — Stundum blæs hann þeim í
hrú9u á götunni. ,,A, púh," segir
vindurinn, þegar orðin er löguleg
hru9a, og feykir henni allri með laufi,
sandi og smásteinum framan í veg-
farendur.
Villi fékk leyfi til að fara upp háan
stiga, sem hafði verið reistur upp að
perutrénu, og tína perurnar niður.
Fuglarnir flýttu sér aö borða perurnar
á efstu greinunum, áður en vindurinn
feykti þeim burt.
Villi fann snæri og gamlan hatt;
með hann í hendinni og snærió í vas-
anum lagði hann af stað til dýra-
garðsins. Hann kom að steingerðinu
við apahúsið. ( einu horninu sat apa-
mamma með hóp af apabörnum í
kringum sig og sagði þeim sögur frá
æsku sinni, þegar hún átti heima í
stórum frumskógi og lék sér við
íkorna og önnur dýr. En þegar hún fór
að segja frá ilminum af villta hnetu-
trénu og öllum hnetunum, þá þurrk-
aði hún sér um augun, og öll apa-
börnin þurrkuðu sér um augun.
„Mamma, hvernig gat fólkið fundið
þig til að gefa þér eitthvað fallegt til að
leika þér að?“
,,Það kom aldrei fólk, nema þegar
ég var látin í búr,“ svaraði apa-
mamma.
,,Jæja, þá vil ég heldur eiga heima
7