Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 27

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 27
—| SUMARÆVINTÝRI 55. Daginn eftir smíða þeir drögu undir bát- inn. Dragan var gerð svipað og skíðasleði, nema hvað skorður voru settar á fyrir bátinn. ,,Þessi bátur virðist vera góður," segir Bjössi. 56. ,,Við fáum svo bróður minn til þess að draga allt dótiö heim til okkar. — Síðan þurfum vió að gera bátinn vel þéttan og einnig þarf að mála hann.“ 57. Ferðin heim gekk eins og í sögu, eða bæði fljótt og vel. Bjössi sagöi við Þránd á heimleiðinni: ,,Mér finnst að við ættum að kalla bátinn „Skíðblaðni" vegna þessarar ferðar hans á skíðum." 58. Bróóur Þrándar þótti strákarnir nokkuð ákafir í að gera við bátinn, þótt ekki væri komið vor og taldi ekki heppilegt t.d. að mála hann, þegar lofthitinn var undir frostmarki. „Við erum eljumenn," svaraði Bjössi. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.