Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 10

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 10
hérna,'' sagði apastelpan, ,,því hérna fær maður kökur og ávexti og stund- um gamlan hatt, eins og þennan, sem drengurinn kastaði til okkar, og Stökkur fékk snæri. Hún stökk upp á efstu sylluna og horfði yfir til storksins og páfuglsins. Gaman væri að fara í heimsókn til þeirra, ég myndi biója storkinn að bera mig á bakinu, og páfuglinn bæði ég að gefa mér fjaðrir. Hugsa sér, hvað það yrði finn kjóll, ef ég ætti margar; ég gæti bara bundið þær utan um mig með snærinu hans Stökks." Hún lét hattinn á höfuðið, og þá hvarf bæði páfuglinn og storkurinn og allt fólkið. Henni dauðbrá, þegar tígrisdýrið öskraði allt í einu. Það vildi ekki vera lengur í búri. Það gekk fram og aftur með hljóðlausum skrefum, fram með veggnum og að járngrind- unum, stakk trýninu út á milli þeirra og horfði á fólkið. ,,Ég gæti étið ykkur öll og brutt hvert bein í ykkur, svo brestirnir heyrðust langar leiðir! Þið hafið lokað mig inni. Ir-r-r!" urraði tígrisdýrið. Villi varð hræddur. ,,Ég vil fara heim, ég vil ekki eiga svona tígrisdýr. Það er langtum meira gam- an að eiga apa," sagði hann. Jól, jól! Loksins eru jólin komin! hugsaði Villi. í dag er aðfangadagur, en jólin eru ekki fyrr en í kvöld. Hann hafði beðið í marga mánuði og ótal margar vikur, samt hafði tíminn alltaf styst. Hann mundi, þegar ein vika var til jóla og einn dagur í viðbót. í gær gat hann sagt: ,,Á morgun veit ég, hvað ég fæ í jólagjöf!" — Bara það væri komið kvöld, núna alveg strax, og Villi dró andann djúpt. Hann átti að fara út að leikasér. En þegarhann hafði hlaupið nokkra spretti, kom hann inn aftur til að spyrja, hvort dagurinn væri ekki bráðum búinn. ,,Nei, ekki ennþá," var svarað. Hann fór út aftur. Svona gekk það mörgum sinnum. En hvað full- orðna fólkið getur verið lengi að gera hlutina. Svo segir þaö alltaf, að börn séu sein. Hann græddi nú alltaf eitthvað, þegar hann kom inn, því að stundum fékk hann köku, epli eða jafnvel rúsínur. Það var víst voða margt, sem 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.