Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 26

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 26
Það á að umgangast hestinn eins og vin, það spekir hann ailtaf. Það má klappa hestinum og strjúka hann og klóra honum bak við eyrun, en það er ekki ráðlegt að kyssa hann á munn- inn. Önnur mynd sýnir, að það þarf að athuga ístaðsóiarnar og hafa mátu- lega langt í þeim. Þriðja og fjórða mynd sýnir mis- munandi taumhald, sem hvorttveggja er rétt. Fimmta mynd sýnir rétta setu á hesti á hægum gangi. Sjötta mynd sýnir rétta setu. Maður á ekki að snúa sér né vinda, heldur horfa beint fram. Sjöunda mynd sýnir rétta stöðu í ístöðunum. Áttunda mynd sýnir ranga stöðu í ístöðum. Það á ekki að vera útskeifur í ístöðunum. Níunda mynd sýnir mann og hest í kyrrstöðu, það hvílir báða. Þ.M. 24 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.