Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Síða 26

Æskan - 01.02.1980, Síða 26
Það á að umgangast hestinn eins og vin, það spekir hann ailtaf. Það má klappa hestinum og strjúka hann og klóra honum bak við eyrun, en það er ekki ráðlegt að kyssa hann á munn- inn. Önnur mynd sýnir, að það þarf að athuga ístaðsóiarnar og hafa mátu- lega langt í þeim. Þriðja og fjórða mynd sýnir mis- munandi taumhald, sem hvorttveggja er rétt. Fimmta mynd sýnir rétta setu á hesti á hægum gangi. Sjötta mynd sýnir rétta setu. Maður á ekki að snúa sér né vinda, heldur horfa beint fram. Sjöunda mynd sýnir rétta stöðu í ístöðunum. Áttunda mynd sýnir ranga stöðu í ístöðum. Það á ekki að vera útskeifur í ístöðunum. Níunda mynd sýnir mann og hest í kyrrstöðu, það hvílir báða. Þ.M. 24 J

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.