Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 43
foreldraþáttur Barn, sem á erfitt með að læra, og sem ® foreldra og hefur kennara, sem eru Þolinmóðir, er heppið. Það þjáist, Þegar því er sagt að flýta sér, skammað eða fundið að við það vegna misgjörða þess. Hversu lengi, sem Þaö er að framkvæma hlutina Verður það að geta notið þess að læra Þess að það fái áhuga og haldi afram náminu. Það, sem við eigum að 9era, er að taka við því eins og það er °g hvað lítið sem það kann og hjálpa Þvi að ná framförum. Móðir skrifar Kæri hr. Myers. Vandamál barnsins okkar virðist vera skortur á því að einbeita hugan- um. Sonur okkar er sjö ára gamall og farinn að ganga í skóla. Kennari hans fullvissar mig um, að hann sé greind- ur, en vegna þess, hve hann er seinn að læra, eru einkunnir hans mjög lágar. Hann les lexíurnar sínar mjög vel, en lýkur aldrei við þær. Hann les alveg rétt heima, fer í skólann og segir eitthvað vitlaust, líklegast vegna þess að ég gef honum tíma til að Ijúka við hvert orð áður en hann byrjar á nýju iimniil»/_ mer frá Kanada: Þegar böm eiga bágt meö að læra | 3 <,,,,*"",HII1IIIIIII||||II||II||||III| Eftir G. C. Myer8 Ph. D. «hiiuiiiiiiiiiiiiiiihiiiihiiiiiiih»'í* ^reifist áreynslan ekki rétt á vöðva 'ksrnans. Það skiptir einnig miklu máli að kringlan á stöfunum sé sterk. Þessi útbúnaður ætti að kosta frá Ca- 50 þúsund krónum en að sjálf- s°gðu er hægt að fá dýrari útbúnað. Viljir þú vita meira, þá er til í Bóka- húsinu í Reykjavík bók sem heitir ,,The new cross-country ski book" og er hún mjög góð, jafnt fyrir byrjendur og aðra. orði. En hann er duglegur í leik. Hann er fjörugur, glettinn, hávær og eðli- legur drengur. Erfiðleikar við nám Ég skrifaði þessari móður á eftir- farandi hátt: Þér virðist haga yður mjög skynsamlega gagnvart erfið- leikum sonar yðar. Haldið áfram að vera nærgætin og þolinmóð. Gleðjist yfir kostum hans. Látið hann vita, að þér skiljið hann, þegar hann verður áhyggjufullur og óstyrkur í skólanum, þegar hann getur ekki lokið verkefn- um sínum eins fljótt og flest hin börnin gera. Fullvissið hann um, að ef hann heldur áfram að vera duglegur heima við lesturinn, þá muni hann smám saman ná félögum sínum í skólanum. Þér getið varla vonast til að geta fengið kennarann til að breyta venjum sínum. Það er heldur ekki ráðlegt að gagnrýna hann í viðurvist drengsins. Ef til vill er rithönd hans honum til trafala. Þess vegna gætuð þér látið hann æfa sig í nokkrar mínútur að skrifa eins hreinlega og læsilega og hann getur eftir forskrift. En forðist að herða á honum. Smám saman verður hann leikinn í að skrifa. Lesið mikið upphátt fyrir þennan dreng og reynið að láta hann hafa áhuga á því, sem þér lesið. Engin leið er betri til þess að einbeita huganum. í skólanum verður hann að hlusta mjög vel á orð kennarans. Þér munuð brátt verða vör við, að um leið og sonur yðar tekur framför- um heima fyrir og í skólanum við námið, mun hann læra að einbeita 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.