Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1980, Side 27

Æskan - 01.02.1980, Side 27
—| SUMARÆVINTÝRI 55. Daginn eftir smíða þeir drögu undir bát- inn. Dragan var gerð svipað og skíðasleði, nema hvað skorður voru settar á fyrir bátinn. ,,Þessi bátur virðist vera góður," segir Bjössi. 56. ,,Við fáum svo bróður minn til þess að draga allt dótiö heim til okkar. — Síðan þurfum vió að gera bátinn vel þéttan og einnig þarf að mála hann.“ 57. Ferðin heim gekk eins og í sögu, eða bæði fljótt og vel. Bjössi sagöi við Þránd á heimleiðinni: ,,Mér finnst að við ættum að kalla bátinn „Skíðblaðni" vegna þessarar ferðar hans á skíðum." 58. Bróóur Þrándar þótti strákarnir nokkuð ákafir í að gera við bátinn, þótt ekki væri komið vor og taldi ekki heppilegt t.d. að mála hann, þegar lofthitinn var undir frostmarki. „Við erum eljumenn," svaraði Bjössi. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.