Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1981, Page 45

Æskan - 01.04.1981, Page 45
Snörun. diúpa hnébeygju; stendur lyftinga- maöunnn annaðhvort í sömu sporum eöa skýtur fótum aðeins til hliðar og s,ekkur undir stöngina; b) með því að ara 1 „split“, þ. e. að skjóta öðrum ®tinum fram um 1 —1 '/2 fet, en hinum lengra aftur. Jafnhending: Tvíþætt lyfta, greind í riVendingu, en þá er stönginni lyft í ®'nu e,aki upp aö öxlum og síðan látin V|ia á brjósti eða fullbeygðum örm- Um- °9 í jafnhöttun, þ. e. lyftu ^tangarinnar frá brjósti cg upp yfir ° uð. _ j upphafsstöðu stendur v ,lngamaðurinn við stöngina og efur um það bil mjaðmarbreidd á ^illi fóta. j frívendingu lyftir hann S,°n9inni í einu átaki upp á brjóst sér, annað hvort með setfalli eða með því að fara í ,,split“. Að því búnu færir ann fætur í upphaflega stöðu og býr ai9 undir að jafnhatta stöngina. e'milt er lyftingamanni að hagræða s,önginni eftir frívendingu í rétta legu yrir i°k3átakiö. í jafnhöttun er stöng- 'nni lyft upp á fullkomlega beina andleggi meö því að beygja fyrst hné °9 ret,a síðan snöggt úr hnjáliðum og °r,r|um. í jafnhöttun fara allir lyftinga- menni„split“. Regiur; Keppendum er skipt í ^°kka eftir aldri og likamsþyngd. yngdarflokkar fullorðinna (lyftinga- ^aður er liðgengur í karlaflokki frá og meö öyrjun þess árs, er hann verður 2 ára) eru þessir: flugvigt aö 52.0 kg dvergvigt aö 56.0 kg fjaðurvigt aö 60.0 kg léttvigt aö 67,5 kg léttaþungavigt aö 82,5 kg milliþungavigt aö 90,0 kg þungavigt aö 110,0 kg yfirþungavigt yfir 110,0 kg Úrslit: Keppni getur bæði verið milli einstaklinga og sveita. í einstakl- ingskeppni sigrar sá keppenda, sem lyftir mestri þyngd samanlagt í báðum greinum tvíþrautarinnar (snörun og jafnhendingu). Nái tveir keppendur eða fleiri að lyfta sömu þyngd, vinnur sá, sem léttastur reyndist vió vigtun fyrir keppni. Náist ekki úrslit á þann hátt, skal vigta keppendur á nýjan leik, og vinnur sá, sem léttastur reyn- ist. Fáist enn ekki úrslit, teljast kepp- endur jafnir. Framhald. Einu sinni sem oftar sat heimilis- faðir nokkur að sumbli í veitingahúsi, ásamt fjórum félögum sínum. Allt í einu kemur kona hans inn í salinn, gengur að borðinu til þeirra, leggur þar lokað steikarfat og segir: ,,Ég gerði ráð fyrir því, Jónas, að þú ættir svo annríkt hér, að þú hefðir ekki tíma til að koma heim í kvöldmatinn. Þess vegna fannst mér réttast að færa þér matinn hingað." Því næst gekk hún hljóðlega burtu. Maðurinn hló vandræðalega, en til þess að koma sér úr klípunni, bauð hann félögum sínum að borða með sér. Þeir færðu sig nær hver öðrum og hlökkuðu auðsjáanlega til að njóta góðrar máltíðar. En þegar lokið hafði verið tekiö af, kom í Ijós, að fatið var tómt. l’ því var aðeins lítill bréfmiði, sem á var letrað: ,,Ég vona, að þér geðjist þessi mál- tíð vel. Þetta er sami maturinn og við höfum heima, börnin þín og ég.“ S. G. Þýtt og endursagt. 39

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.