Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 3
ÆSKAN
■ *bl. 84. árg. — September
R'tstjórn: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóri
°9 abm., heimas. 12042; KARL HELGASON,
°e;mas. 76717; EÐVARÐ INGÓLFSSON,
®imas. 84897. Framkvæmdastjóri: KRIST-
jAN GUÐMUNDSSON, heimas. 23230. Skrif-
r ,°,a.er Laugavegi 56, Reykjavík. Sími
' stjóra og frkvstj. 10248. Afgreiðslumaður:
'gurður Kári Jóhannsson, heimasími
J A64. Afgreiðsla Laugavegi 56, sími 17336.
Argangurinn kostar kr. 450.00. Gjalddagi
f/, 1 • aPr«l- Verð í lausasölu kr. 64.00. -
p. náskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík.
°stgíró: 14014. Útgefandi: Stórstúka ís-
ands. - Prentsmiðjan Oddi hf.
EFNísyfirlit
Vldtöl:
"Maður verður að leggja sig allan fram“
Phuviðtal við Ásgeir Sigurvinsson
" a8 er ferlega kalt í sjónum,“
9ia bryggjuvejöimenn á Ólafsfirði
Hri'murinn er miklu minni.“
ram Jökulsson ræðir við afa sinn
r- Jakob Jónsson
^°Ppbók á leiðinni
ens Guðmundsson tekinn tali
Greinar:
^faham Lincoln
»,inn í Iðnskólann
Athafnamenn
skól,
10
13
21
23
200
Ma
'astarf í 100 ár
árfrá Skaftáreldum
r9taðsjáásama stað
4
6
16
17
17
39
Sögur:
^irvinir 25
“lossi bolla 27
^áabeltið 29
nábinson Krúsó 47
A*ft/>;
p.a9nvegir 18
lolskyiduþáttur 24
vfjði kross íslands 32
bökum sjálf 38
^skupósturinn 40
ptfeksfóik 42
°Ppmúsik 44
Hvað viitu verða? 49
í™sle9t:
j"°°ir mín - ijóð eftir
ga*'hías Johannessen 9
j KaklúbburÆskunnæ 14
eiskur barnaskóli og bókasafn
.London 22
.akriftBsöfnun 26
Lj kffendagetraun 31
An.,asa,n Einars Jónssonar 35
gumjR 37
kankynnirknattspyrnulið 43
Pg.nci mánaðarins - Hvað heitir landið?
'umyndir - Þrautir - Skrítlur
t
^otsíðumynd tók Heimir Óskarsson.
tundur veggmyndar er Guðmundur
O'gtússon.
Kæru
lesendur!
í þetta sinn þarf að nefna svo margt af spennandi og forvitni-
legu efni blaðsins að hugleiðingar verða að víkja. Að sjálfsögðu
var það enn fleira en hér er rakið sem við hefðum viljað segja frá.
Eftirtalið varð þó fyrir valinu og við biðjum ykkur að gefa sér-
stakan gaum að því.
Gagnvegir: Við óskuðum eftir ungum blaðamönnum á forsíðu.
Á bls. 20 er það nánar skýrt. Börn og unglingar, 11 til 18 ára, eru
hvattir til að taka viðtöl við fólk yfir sjötugt og skrá þau. Nokkur
þeirra - vonandi mörg - viðtala sem berast verða birt í Æsk-
unni. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal. í tilefni verkefnis-
ins Gagnvega ritar forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir,
ávarp.
Bókaklúbbur Æskunnar: Ellefu úrvalsbækur bjóðast áskrif-
endum á Æskuverði. Þeim - og tilhögun klúbbsins - er lýst á
bls. 14. Brot úr bókinni Margs konar dagar og viðtal við Jens
Guðmundsson, höfund Poppbókarinnar - í fyrsta sæti - eru
einnig í blaðinu.
Opnuviðtal er við hinn kunna knattspyrnukappa Ásgeir Sig-
urvinsson og veggmynd af honum fylgir að auki.
Viðtal er einnig við Einar Vilhjálmsson, spjótkastarann knáa.
Áskrifendagetraun: Spurningar í 3. og síðasta hluta getraun-
arinnar eru nú birtar. Ykkur kann að þykja sumar þeirra erfiðar en
við efum ekki að fjölskyldan leysir auðveldlega úr þeim saman.
Áskriftasöfnun: Við bendum ykkur á að lesa bls. 26 vandlega
því að enn eigið þið möguleika á að vinna til góðra verðlauna.
Við bendum ykkur eindregið á að vekja athygli foreldra ykkar á
því sem segir um Bókaklúbb Æskunnar; Gagnvegi; áskriftasöfn-
un - og áskrifendagetraun ef þið þurfið aðstoðar við.
Með bestu kveðjum frá ritstjórn.
3