Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Síða 5

Æskan - 01.09.1983, Síða 5
Þjófur einn hefur fengið sér gistingu á hóteli og eitt kvöldið sætir hann lagi °9 stíngur upp peningaskápinn þar. En Þjófabjallan gerir vart við hann og fólk streymir að úr öllum áttum. En í upp- náminu hefur honum tekist að komast lnn í þyrpinguna, sem hefur safnast saman á skrifstofunni. Leynilögreglu- maðurinn er þó ekki lengi að sjá hver Þjófurinn er, heldur gengur rakleitt að einum manni í þyrpingunni og tekur hann fastan. Nú er spurningin: Á hverju 9at hann þekkt þjófinn? isnfæs jo} -ej6u|} ge B!66ÁqjuÁ} ge ssecj ||) ‘g|)Ojq 'UU| Q|A ujnunpuoq e geiu qusa igjeq uueq iues ‘eue>|sueq jes }e e>(e) ge íujáq|6 nu|)B) 60 nuu)sne|) j uueq jn}eq !Uu!Puáuj e qjbís Qjcj 60 sujg -ujnun •>|sugq e )sj>|>|ecj uuun^ofq :6umgeu Einu sinni braut hann heilann um hvernig auðvelda mætti björgun báta er strönduðu á grynningum og sandrifj- Uru og hann fann aðferð til að bátar væru reistir og dregnir a dýpra vatn. Hann smíðaði lítið bátlíkan og lagði pípur og utbúnað nauðsynlegan til léttis sem gerði fært að báturinn 9at reist sig upp úr sandinum. Þessi uppfinning var opinber °9 fengið einkaleyfi fyrir henni. Dag nokkurn kom bóndi sem var að flytja á brott til Verslunar Lincolns og spurði hvort Ab vildi kaupa tunnu sem hann ætlaði að skilja eftir. Ab keypti tunnuna. Þegar hann leysti utan af henni umbúðirnar fann hann á botnin- um verðmæta bók. Það var skýringarrit á lögum Englands eftir Blackstone, bók sem allir lögfræðingar virtu. Ab átti veika von um að eignast þessa bók einhvern tíma. Hann las þessar skýringar eftir Blackstone í margar viknr og skrifaði vini sínum Major Stuart lögfræðingi um bókina. Ab vsrð lögfræðingur og flutti frá Salem til Springfield í lllinois. t-ífið var tilbreytingarríkt fyrir Ab sem lögfræðing því hann lagði áherslu á að hjálpa fólki að leysa vandamál sín. Og hann hafði nú tækifæri til að lesa og læra. Minni hans var otrúlegt. Þrátt fyrir að hann var ekki mikill mælskumaður voru hugmyndir hans auðskildar og heiðarlega framsettar. ^ann var einnig frægur fyrir frásögur sínar. Þrátt fyrir þetta Var hann stundum þungbúinn og hryggur. Þegar Ab var Un9ur lögfræðingur fór hann á dansleik í Springfield sem Þaldinn var til heiðurs Mary Todd, menntaðri og aðlaðandi Un9n konu frá Lexington. Þó hann væri ekki góður dansari v9rð Mary Todd hrifin af Ab og hann leit upp til hennar. þau voru gefin saman nokkrum árum síðar og urðu f°reldrar fjögurra sona. Ab Lincoln var kosinn í fulltrúadeild ^andaríkjaþings og hóf starfstima sinn þar 24. mars 1849. ^tir þjónustutíma sinn þar fór hann aftur til Springfield í Hlinois til að vinna að lögfræðistörfum. Hann var sann- Þarður um óréttmæti þrælahalds sem hann talaði gegn hörðum orðum. Á meðal hinna stjórnmálalegu ræða Linc- olns eru fáar þeirra umhugsunarverðari en Lincoln/Doug- las ræðan sem var flutt 1858, þar sem hann varði málstað sinn svo rökfræðilega einlæglega og sannfærandi. Árið 1860 var hann tilnefndur forsetaefni af hinum nýstofnaða Republikanaflokki og var kosinn hinn 16. í röðinni forseta Bandaríkja Norður-Ameríku. Fólk í Suðurríkjunum var ósammála áætlun Lincolns um að fastlega samtengja ríkin. Fljótlega braust út borg- arastyrjöld milli Suðurríkjanna og Norðurríkjanna. Þetta grimmilega borgarastríð stóð í fimm ár. Þann 19. nóvember 1863 flutti Lincoln hið svonefnda Gettysburg ávarp sem er sígild helgun mannréttinda og vitnisburður um trú á ríkisstjórn landsins og virðingu fyrir réttindum allra manna. Kvöld nokkurt í forsetatið Lincolns á öðru kjörtímabili hans fór hann í leikhús í Washington. Hann sat hjá frú Lincoln í stúkusæti. Meðan á leiksýningu stóð ruddist leikari að nafni John Wilkes Booth að stúku forsetans og skaut hann og batt enda á líf hins mikla forseta. Þann 15. apríl 1865 þegar hann andaðist var hann 56 ára að aldri. Andláts hans var minnst um allan heim. Þrátt fyrir að hann hyrfi á brott hefur mikilleiki hans lifað. Abra- hams Lincolns mun alltaf vera minnst sem eins hinna allra mestu forseta Bandaríkjanna. Hann var heiðarlegur og góður maður. Líf hans lætur okkur skiljast hvað maður getur orðið þegar hann er bestur. Og færir okkur sönnur á að lestur getur auðgað og göfgað mannlegt eðli. Það mun viðhalda trúnni á að allir menn séu fæddir frjálsir. Það mun líka minna okkur á þá ályktun hans að þing okkar sé gert af fólkinu, fyrir fólkið og muni ekki yfirgefa fólkið á jörðinni. Jóhanna Brynjólfsdóttir þýddi og endursamdi. 5

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.