Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1983, Side 11

Æskan - 01.09.1983, Side 11
St*angar æfingar ^sgeir sagöi að æfingunum hjá sér væri þannig háttaö Þaö veeri alltaf unniö eftir vikuprógrammi. Venjuleg vika á þessa leið: Leikið eftir hádegi á laugardegi, æfing á Uhnudagsmorgni, síöan fundur, fariö yfir leikinn daginn Ur- Því næst er farið í nudd og sauna. Á mánudegi er , ast gefið frí. Á þriðjudegi eru tvær æfingar, fyrir og eftir j.a egi. Einnig eru tvær æfingar á miðvikudegi og ein á .mtudegi. Æfingarnar samanstanda af lyftingum, kraft- f . Ingum, miklum hlaupum, knatttækni og fleira. Á ^tudegi dvelur svo liðið á hóteli. Það er til að efla sam- nnd og safna kröftum fyrir átök morgundagsins. En kvíðir Ásgeir nokkurn tíma fyrir leikjum? , "^9 gerði það kannski í byrjun. En með árunum hefur f a 'agast. Nú reyni ég að slaka á. Séu mikilvægir leikir rne^Undan þá hleypur kannski einhver spenna í okkur leik- ekk-?VeÍstu Þa^ tynr hvort þú munir ná þínu besta í leik eða "Nei, þa5 er erfjtt aþ 5tta sjg a þvf_ stundum finnst mér vera Vel upplagður en þá er eins og viðnámið dofni. Áhorfendur hafa líka mjög mikið að segja. Það er tvennt ólíkt að vera á heimavelli eða útivelli. Það er erfitt að sækja sterk lið heim“. GÓÐUR FÉLAGSANDI - Koma leikmenn eitthvað saman í frístundum sínum? „Já, þeir gera það, bæði hjá Standard Liege og eins hjá Stuttgart. Hjá Bayern Munchen var hver maður að pukrast í sínu horni. Stórstjörnurnar blönduðu ekki svo auðveldlega geði við aðra leikmenn. Breitner sagði eitt sinn að fimmtán prósent af starfi sínu væri fótboltinn sjálfur, hitt bisness. Ég kynntist þeim manni ekki mikið. Þegar ég kom til Munchen lék ég sömu stöðu og hann. Það var því ákveðin spenna og fjariægð á milli okkar. Okkur þjálfaranum kom illa saman. Hann var tregur til að veita mér tækifæri að leika með aðalliðinu. Ég var með þriggja ára samning en ákvað að hætta eftir nokkra mánuði. Það var því einkar skemmtilegt fyrir mig að síðasta keppn- istímabil var Stuttgart 4 stigum ofar en Bayern Múnchen í Bundeslígunni. Nú er búið að reka þjálfara síðarnefnda liðsins“. 11

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.