Æskan - 01.09.1983, Page 30
HÉRAHIRÐIR KONGSINS
15. Kóngurinn, drottningin og prinsessan biöu
Ebba. Kóngurinn taldi þá, en þaö vantaöi ekki
svo mikið sem einn. „Þetta gat þessi strákur
gert!“ sagði prinsessan.
17. Jú, hann tók fram pípuna og sýndi henni.
„Þetta er undrapípa", sagði hún. Hún vildi borga
hundrað krónur ef hann vildi selja hana. „Fái ég
einn koss“ færðu hana fyrir ekkert."
16. Daginn eftir fór Ebbi með hérana aftur út í
skóg. Meðan hann hvíldist í hlíðinni, kom ein
þjónustustúlkan frá hirðinni og átti hún að at-
huga, hvernig hann færi að því að halda hérun-
um saman.
18. Þjónustustúlkan vildi fús gefa honum koss
fyrir pípuna. Eftir það fékk hún hana og fór með
heim. — En þegar hún nálgaðist konungshöliina
hvarf hún, en þá hafði Ebbi óskað sér hana til
baka. Þegar leið að kveldi kom hann svo heim
með hérana.
Skemmtileg myndasaga í litum