Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Síða 41

Æskan - 01.11.1983, Síða 41
Þessi leikur er þannig gerður, að hann reynir mikið á hugkvæmni þátttakendanna og kunnáttu, ekki síður en krossgáta. Áður en gestirnir koma, hefur húsbóndinn skrifað fjölda af nafn- spjöldum. Ýmis nöfn úr veraldar- sögunni, svo sem Cæsar, Napó- leon, - listamannanöfn, t. d. Thor- valdsen, Michelangelo, - eða nöfn, sem kunn eru heimafyrir, allt frá ráðherrum, borgarstjóra, hæsta- réttardómurum og til þeirra, sem allir þekkja vegna þess að þeir eru sérkennilegir. Svona nafnspjald er fest á bakið á hverjum gesti, en hann veit ekki sjálfur hvaða nafn það er. Hann á að reyna að geta sér þess til sjálfur, af spurningunum, sem lagðar eru fyrir hann. Hugsum okkur til dæmis að einn þátttakandinn hafi nafnið Napo- leon. Hann er ef til vill spurður: - „Hvernig var að vera á St. Hel- enu?“ En spurningin á helst að vera svo óljós, að sá sem spurður er, geti ekki fyrr en í lengstu lög þóst viss um, hvaða nafn hefur veriö fest á bakið á honum. Leit að góðgætinu Þetta er leikur, sem börnin eiga fyrst og fremst að taka þátt í, enda getur verið til margs góðs bita að vinna. Þátttakendur skipta sér í flokka, helst ekki færri en þrír í hverjum, og hefur hver flokkur sinn foringja. í einum flokknum eru hundar, í öðrum kálfar, í þriðja lömb, í fjórða kettir o. s. frv. Áður en leikurinn hefst hefur full- orðna fólkið falið góðgæti hér og hvar í híbýlunum, en ekki má það vera of vel falið. Karamellum, brjóstsykri, eplum, kökum, hnetum og þvílíku er dreift hér og hvar, og svo er „dýrahópunum" sleppt til að leita. Nú reynir hver hópur vitan- lega að finna sem mest, en „dýrin“ LAUMA Þessi leikur er þannig, að þeir, sem leika, sitja í hring, sem þéttast þeir mega. Allir halda höndunum fyrir aftan bak og einn heldur á ein- hverjum hlut. Einn maður stendur í miðjum hringnum. Réttir nú sá, er á hlutnum heldur, hann að næsta manni og svo hver að öðrum, en þrautin er, að láta enga hreyfingu sjást á handleggjunum, því sá sem er í miðjum hringnum á að finna út, hvar hluturinn er. í leiknum geta tekið þátt eins margir og vilja. mega ekki taka fundinn sjálf, heldur eiga þau að gera foringja sínum að- vart með því að gelta, jarma og mjálma, svo að foringinn komi og hirði fjársjóðinn. Stundum verða tveir jafnfljótir til að finna hlutinn og ráðast þá úrslitin af því hve foring- inn er fljótur til að hirða hann. Á eftir skiptir hver flokkur sínu jafnt á milli sín. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.