Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1986, Side 35

Æskan - 01.09.1986, Side 35
1 reiti 3-7 6-10 9-13 11-14 13-17 17-21 20-23 22-1 Orðahjól á aö koma orð sem meri tregur (til vinnu) úrval hagur sofa votur gera margraddað hermaður oft Enn á ný gamalt, sígilt völundarhús. Eins og svo oft áður er aðeins ein leið inn að miðju og hún ansi löng! Ef þú hugsar þér svörtu línurnar sem háa, þykka runna og gangana á milli 2 m á breidd, þá þarftu að ganga hvorki meira né minna en 2 km áður en þú kemst inn að miðju! (Þetta völundarhús er til í raun og veru) Dragið lausn á annað blað. Munið að geta um aldur. Þrenn verðlaun. CrKVVi Kennarinn: Pétur Hansen á að koma upp að töflunni. Raddir í bekknum: Pétur Hansen er ekki mættur í dag. Kennarinn: Hættið þessum hávaða. Pétur á að svara fyrir sig sjálfur. Anna litla átti að fá að fara á barna- dansleik í fyrsta skipti. Áður en hún fór reyndi móðir hennar að leggja henni lífsreglurnar og minnti hana á að hún ætti að vera kurteis og segja eitt- hvað fallegt við drengina sem dönsuðu við hana. Anna litla var svo óheppin að dansa við dreng sem ekki kunni nokkurt dansspor. En hún sagði samt við drenginn: - Þúsund þakkir fyrir dansinn. Þú varst sannarlega góður að stíga svona létt ofan á tærnar á mér. Kátur og Rúíur 4 Dag nokkurn þegar Kátur og Kútur - Þú þykist vera góður markmaður, En Kúti tekst að verja og eru á gangi í skóginum finna þeir Kútur, segir Kátur, en ég skal skora sendir knöttinn til Káts. k°lta. hjá þér. eggið mitt. — Þá skil ég betur hve sárt var að skalla! segir Kátur. 35

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.