Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 35

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 35
1 reiti 3-7 6-10 9-13 11-14 13-17 17-21 20-23 22-1 Orðahjól á aö koma orð sem meri tregur (til vinnu) úrval hagur sofa votur gera margraddað hermaður oft Enn á ný gamalt, sígilt völundarhús. Eins og svo oft áður er aðeins ein leið inn að miðju og hún ansi löng! Ef þú hugsar þér svörtu línurnar sem háa, þykka runna og gangana á milli 2 m á breidd, þá þarftu að ganga hvorki meira né minna en 2 km áður en þú kemst inn að miðju! (Þetta völundarhús er til í raun og veru) Dragið lausn á annað blað. Munið að geta um aldur. Þrenn verðlaun. CrKVVi Kennarinn: Pétur Hansen á að koma upp að töflunni. Raddir í bekknum: Pétur Hansen er ekki mættur í dag. Kennarinn: Hættið þessum hávaða. Pétur á að svara fyrir sig sjálfur. Anna litla átti að fá að fara á barna- dansleik í fyrsta skipti. Áður en hún fór reyndi móðir hennar að leggja henni lífsreglurnar og minnti hana á að hún ætti að vera kurteis og segja eitt- hvað fallegt við drengina sem dönsuðu við hana. Anna litla var svo óheppin að dansa við dreng sem ekki kunni nokkurt dansspor. En hún sagði samt við drenginn: - Þúsund þakkir fyrir dansinn. Þú varst sannarlega góður að stíga svona létt ofan á tærnar á mér. Kátur og Rúíur 4 Dag nokkurn þegar Kátur og Kútur - Þú þykist vera góður markmaður, En Kúti tekst að verja og eru á gangi í skóginum finna þeir Kútur, segir Kátur, en ég skal skora sendir knöttinn til Káts. k°lta. hjá þér. eggið mitt. — Þá skil ég betur hve sárt var að skalla! segir Kátur. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.