Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1986, Page 4

Æskan - 01.11.1986, Page 4
Mynd: Gianni Mörg böm eiga litla bræður eða litl- arsgstur. Onnur böm eiga gngri frændsystkin. Sum böm eiga huor- ugt. En þau þekkja að minnsta kosti lítil böm úr næsta húsi eða af næsta bæ. Vera má, að þið munið eftirfæð- ingu þessara litlu anga. Pá ríkti mikil eftiruænting heima hjá y/c/cur. Meira að segja skyldmenni og uinir úr ná- grenninu uissu, að bam uar á leið- inni í heiminn. Allirbiðu og hugsuðu h/plega til mömmu. Hún bar bamið undir belti. Líkami hennar uar hús litla bamsins, sem uarað koma. Allir biðu líka og hugsuðu hlýlega til bamsins. Margir hlökkuðu til að sjá það. Síðan fæddist bamið. Pá breyttist allt. Pað uar komið bam, nýr maður í heiminn, dæmalaust smáuaxinn maður og alueg ósjálfbjarga. Nú urðu allir að hjálpast að uið að koma baminu á legg. Heimilislífið snerist um bamið. Stundum urðu eldri systkin ofurlítið öfundsjúk fyrst í stað. En það stóð ekki lengi. Við uissum, að nú uar þörf fyrir aðstoð okkar. Ogfljótlega fór okkur að þykja mjög uænt um lit/a bróðureða litlu systur. Það gat líka átt uið um litlafrænda eða litlu frænku. Jafnuel litla bamið í næsta húsi og á næsta bæ gat orðið okkur afar kært. Litla bamið óx og dafnaði. Einn góðan ueðurdag fór það ískóla. Kannski er það ífyrsta eða öðrum bekk núna. Kannski ert þú í sjötta eða sjöunda bekk. En þú gefur baminu auga og ueist að þú átt að hjálpa þuí, efeitthuað bjátará. Bam- ið treystir þér og uill eiga þig að. Einhuem tíma uerðið þið stór bæði tuö, þú og þetta litla bam. Þá gerist nokkuð, sem þú ekki getur skilið núna. Pá kemur í Ijós, að ekki er langt á milli ykkar tueggja, þín og litla bamsins, sem eitt sinn uar. Þið eruð bæði afsömu kynslóð. Og þá skiptir miklu, að y/c/cur komi uel saman, — að þið uerðið alla æui eins oggóðum bræðrum ogsystruW er ætlað að uera. Þá uerður líf ykkaf farsælt. Pið uerðið hamingjusöm, líka þegará móti blæs. Eföðru ýkk- ar líður illa, kemur hitt og hjálpar eða reynir að bera þjáninguna að sínum hluta. Pessi hamingja ýkkar uerður hlutskipti annarra manna 4

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.