Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1986, Qupperneq 7

Æskan - 01.11.1986, Qupperneq 7
Jólabamið Jóhannes úr Kötlum: Sko hvernig Ijósin Ijóma á litlu kertunum þínum. — Þau bera hátíð í bæinn með björtu geislunum sínum. Og margir iðrast nú eftir ýmislegt, sem þeir gjörðu, er hljómfagrar klukkur hringja heilaga stund á jörðu. Þau bíða eftir bjartri sálu, sem brýzt gegnum myrkrið svarta, og skœrum, ástríkum augum, og ungu, fagnandi hjarta. Sko hvernig skuggarnir flýja, — í skotunum þeir sér leyna. Nú glepur þig enginn geigur við Grýlu eða jólasveina. Sko hvernig gleðin skapast, — nú skín hún í hverju auga. Nú eru‘ allir brosandi og blíðir, og búnir sinn kropp að lauga. Þú finnur ilminn af ýmsu, svo ósköp fallegu og góðu. - Og jólagjafirnar glitra í gegnum töfrandi móðu. Þú brýtur upp bögglana þína, — þér birtast Ijómandi sýnir. Og allir vilja nú vera vinir og bræður þínir. En öllu, sem hjartað angrar, hver einasti maður gleymir, þegar um borð og bekki hinn blessaði friður streymir. Þú brosir, er loginn blaktir á bláum kertum og rauðum. Og öll þín óspillta gleði yljar ríkum sem snauðum. Þá kemur þú með þín kerti, kveikir við jötuna lágu, og réttir fram, hreina og hlýja, höndina þína smáu. Og bláeyga jólabarnið þú berð inn í vöggu þína. Og allir englarnir syngja, og allar stjörnurnar skína. Ó, guð! - Það er gaman að vera Þú flýtir þér út í fjárhús, - þérfinnst nú óþarft að hræðast. góða barnið - og finna Það grætur yndislegt ungbarn, allan hinn undursamlega sem áðan var þar að fæðast. yndisleik jóla þinna. Þess foreldrar feimin bíða, í fátækt og miklum vanda. - Þau bíða eftir betra skýli, barni sínu til handa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.