Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1986, Side 15

Æskan - 01.11.1986, Side 15
 □ Orð sem minna á jólin í lóöréttu dálkana þrjá merkta A, B, C, eiga aö koma orð sem tengjast jólunum. En til aö finna þau þarftu fyrst aö finna orð í láréttu dálkana 1-13. Þar eiga aö koma orð sem merkja: 1. skip 2. ennþá 3. fótlegg 4. handfang '5. hugleysingjar 6. fiskur (oft boröaöur á Þor- láksmessu) 7. dregur upp fána 8. gælir viö 9. dýrunum 10. fita 11. reikar 12. fötunni 13. svalanum Þú þarft eflaust ekki aö finna öll orðin til að sjá hver lóöréttu orðin eru. Viö veitum fimm glöggskyggnum verðlaun. Mundu aö geta um aldur. Kátir „snjó-jólarw Þessir tveir kátu jólasveinar viröast við fyrstu sýn vera alveg eins. En ef þið athugið nánar þá sjáiö þiö aö á myndina til hægri vantar 7 atriöi sem eru á myndinni til vinstri. Reynið nú athyglisgáfuna! Þrenn verðlaun. Munið skilmálana! 15

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.