Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Síða 20

Æskan - 01.11.1986, Síða 20
Texti: Olav Norheim og Hákon Aasnes Teikningar: Hákon Aasnes 9. Hvaö heyri ég?_Dyn í dráttarvél? Ekki ber á ööru. Það er Óli Skógfell. Hann ætlar aö höggva tré og selja á jólamarkaðnum. Væri ekki ráö að fá að sitja í? 10,- Kemur ekki til mála, segir Óli. - Ef ég nem staðar hér í brekkunni næ ég vélinni ekki af stað aftur. Bjössi verður að láta sér það lynda. 11. Þetta er ekki í anda jólanna, hugsar Bjössi. Nágranninn neitar að létta litlum dreng leiðina. Sem betur fer get ég þó fetað í hjólför hans! 12. Jæja! Situr ekki sjálft Skógfellið fast! Afturhjól dráttarvélarinnar spólar á stórum steini. Nú stoðar lítt að vélaöld er gengin í garð.... 20

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.