Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1986, Qupperneq 35

Æskan - 01.11.1986, Qupperneq 35
ÁHUGAMÁLJÐ MITT Djassballett Hrönn Stefánsdóttir 11 ára hefur mikinn áhuga á djassballett og œfir tvisvar í viku í Djassballett- skóla Kollu. Petta er annar vet- urinn hennar. Hún er ákveðin í uð halda áfram að œfa og getur hugsað sér að taka þátt í djass- ballettkeppni síðar meir. Við slógum á þráðinn til Hrannar nýverið til að spyrja hana frekar um þetta áhugamál hennar. Við spurðum fyrst hvort það vœri dýrt að lœra djassballett. „Já, það er dálítið dýrt,“ svaraði hún. „Ég þurfti að borga 5.500 kr. fyrir námskeiðið frá því snemma í september og til áramóta. En þetta er þess virði.“ — Með hvaða aldursflokki æfirðu? „Ég æfi með 9-12 ára. Síðan taka unglingaflokkarnir við.“ — Æfa margir strákar með ykkur? „Nei, aðeins einn. Ég get ekki út- skýrt af hverju þeir eru svona tregir til að koma í djassballett. Kannski hafa þeir meiri áhuga á einhverju öðru.“ - Er þessi eini strákur góður dansari? „Ég get ekkert sagt um það því að ég vil ekki dæma um það.“ — Hvernig fara æfingarnar fram? — Við byrjum alltaf á því að hita upp í 10 mínútur með þreki og teygju- æfingum, og síðan er dansað næstu 50 mínútur.“ — Er erfitt að læra djassballett? „Nei, ekki finnst mér það.“ — Eru margar vinkonur þínar með þér í þessu? „Besta vinkona mín æfir með mér. Svo höfum við eignast marga vini á æfingunum.“ — í hvaða skóla ertu? „Ég er í Laugarnesskóla. Það kemur skólabíll á hverjum degi hingað upp á Ártúnshöfða þar sem ég á heima til að sækja okkur. Hverfið er svo nýtt að það er ekki enn búið að byggja skólann. Ég var í Árbæjarskóla en þykir miklu skemmtilegra í Laugar- nesskóla." - Áttu önnur áhugamál en djass- ballett? „Já, ég fer oft á skíði í Bláfjöllum og svo æfi ég handbolta einu sinni í viku.“ — Að síðustu: Geturðu gefið okkur uppskrift að draumaprinsi þínum? Hrönn hugsar sig um litla stund en segir svo: „Hann er meðalhár og með brúnt hár, brún augu og heitir Siggi. Jú, hann veit að hann er draumaprinsinn minn. Allar stelpurnar í bekknum eru skotnar í honum.“ — Þakka þér fyrir spjallið, Hrönn! 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.