Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1986, Qupperneq 55

Æskan - 01.11.1986, Qupperneq 55
Jóla- stjörnur Grín Kennarinn: Komdu hérna, Pétur minn, og segðu mér frá einhverju markverðu sem gerðist árið 1483. Pétur: Þá fæddist Marteinn Lúther. Kennarinn: Alveg rétt. En geturðu sagt mér frá einhverju sem gerðist 1487? Pétur hugsar sig um litla stund en segir svo: — Þá var Marteinn Lúther 4 ára. Mamma: Hvað gengur að þér, Danni minn? Af hverju ertu að gráta? Danni: Mamma, ég datt í gær og meiddi mig í fætinum. Mamma: En hvers vegna ertu þá að gráta nú löngu eftir á? Danni: Þú varst á einhverjum fundi í gær þegar ég kom heim. Systkinin Bári og Þura sitja inni í stofu. - Hvaða mánaðardagur er í dag? spyr Þura. - Ég veit það ekki, svarar Bári. — Nú, líttu á blaðið sem þú heldur á. — Það er ekkert að marka það. Þetta blað er frá því í gær. Dómarinn (við ákærða): Kölluðuð þér hann þjóf? Hinn ákærði: Já. Dómarinn: Og óþokka? Ákærði: Já. Dómarinn: Og asna? Ákærði: Nei, herra minn. Ég gleymdi því alveg. Allar þessar fínofnu jóla- stjörnur eru hver annarri líkar en í reynd eru bara tvær eins. Þessi þraut er erfiö og krefst mikillar athygli. Athugaöu aö aðeins tvær eru alveg eins! Reyndu aö finna þær. Við veitum fimm verðlaun. Lausn sendist til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Dóri: Pabbi, ég hljóðaði ekkert hjá tannlækninum í gær. Pabbi: Jæja, vinur minn. Hérna færðu 50 krónur eins og ég var búinn að lofa þér. Dóri tekur við peningnum en segir svo: — Tannlæknirinn var ekki við. Vinirnir Jói og Diddi eru að tala saman. Jói: Ja, það fór illa fyrir Bjarna í gær. Diddi: Nú, hvernig þá? Jói: Hann bauð kærustunni sinni út að borða í gærkvöldi. Þegar þjónninn hafði komið með súpudiskana til þeirra sá hún hvar fluga flaut á súp- unni. Hún hrópaði þá hátt: Burt með kvikindið! — og þjónninn kom á harðahlaupum og henti Bjarna út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.