Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1986, Page 57

Æskan - 01.11.1986, Page 57
Bjargbúamir á Brímskeri 2. Brimsker hefur ekki alltaf veriö svo lítið og lágt. í gamla daga var þaö eyja. Hana átti ríkur bóndi. Þaðan var útræði og bónd- inn byggði þar bjálkakofa stærri en gekk og gerðist. 1. Langt úti á hafi utan við Asberg á Helga- strönd er lítið rif sem kallað er Brimsker. Þar eru fengsæl fiskimið og þeir sem þang- að koma fylla bát sinn að bragði. En ekki er auðvelt að finna miðin því að sagt er að rifið færist úr stað. 3. Bóndinn átti tvo sonu, Hans Nikulás og Happa-Andra. Hans, sá eldri, var erfiður í skapi og ófyrirleitinn. Happa-Andri var hugaður og glaðlyndur en nokkur galgopi. 4. Nokkru eftir að faðir þeirra bræðra féll frá sigldu þeir út að Brimskeri til að sækja þangað veiðarfæri. Happa-Andri hafði með sér byssu sína að veniu. Þetta var seint um haust.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.