Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Síða 16

Æskan - 01.04.1987, Síða 16
Elma Llsa tekur viö verðlaununum Samkvæmisdansar eru byggðir á og hugur stendur til. Raunar líkist sinni fór fram undankeppni á átta ákveðnum grunnsporum með ýmsum tilbrigðum. í dansi að frjálsum hætti velja allir sér spor að vild; teygja sig, sveigja og beygja, fetta og bretta eins hann oft leikfimi! Félagsmiðstöðin Tónabær hefur í sex ár efnt til keppni í frjálsum dansi milli einstaklinga og hópa. Að þessu stöðum vítt um land. Elma Lísa Gunnarsdóttir bar sigu^ úr býtum í einstaklingskeppni. Hun 13 ára Vesturbæingur. Auk verð- SAMKVÆMISDANS • SAMKVÆMISDANS j Dans hefur verið stiginn um aldir og um allan heim. Hann hefur þróast með ýmsum hœtti og hjáflestum þjóðum eru stigin sérstök spor og einkennandi, með ákveðnum hreyfingum bols og handa, margvíslega fléttað, gjarna afhópifólks; og nefnast þjóðdansar. Hver lœrir aföðrum og fólk spreytir sig á að stíga og styðja, svífa og sveifla sér, vagga og velta að hœttifólks aföðru þjóð- erni — ogá nýjum sporum og hreyfingum sem samin eru við nýtt hljómfall síbreytilegrar tón- listar. Nokkrir dansar hafa skorið sig úr að vinsœldum og verið viðurkenndir til alþjóðlegrar danskeppni. í samkvœmis- aonsum hefur lengi verið keppt með öðrum þjóðum en hér á landifór slík keppni ekkifram fyrr en 1986 og var háð í annað sinn í marsmánuði sl. í Laugar- dalshöll. Danskennarasamband íslands sá um keppnina en heimsþekktir danskir dansarar voru meðal dómara. í flokki barna vöktu Edgar Konráð Gapuney og Rakel Ýr ísaksen óskipta athygli og sigruðu í stöðluðum dönsum Long. 16

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.