Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1987, Side 43

Æskan - 01.04.1987, Side 43
minn? Umsjón: Gunnar Inglmundarson ^Náungi minn er hér! lítið ^ ®æf’r hins vegar öðrum svo- „ejn„I^e*ra tíma þínum á kostnað skem ls. gastir þú t.d. tekið þátt í fé]a„mt^e8u’ þroskandi og fræðandi Um SSíarfi 1 kirkjunni, skátafélögun- íq^j ’Próttafélögunum, KFUM og lögu ’ barnastúkum og ungmennafé- 111 svo að dæmi séu tekin. Það ar s " er stundum sagt að þeir krakk- starf6111 a annari b°rð taka þátt í félags- jafnv’,§eri Það svo að um munar, séu þejr, ,1 fleiri en einu félagi. Eignast Hiá] fuiaga með margvísleg áhuga- þega ap skiptir ekki svo litlu máli þér r t’u verður eldri og ferð að leita þftlua vinnu og skila í þjóðarbúið Euro ^^ttt- Þá spyr þig enginn hvort árið ?e átti vinsælasta lagið á Rás 2 j^.1987 eða ekki. þá s^ns Vegar verður e.t.v. spurt hvort ittan ? ^ær um a^ 8eSna starfi þar sem S samskipti eru meginþáttur- ‘tiltir þú nú hvað ég á við með því að segja að maður sé manns gaman? Boðskapur um lífsgildi Áður en ég sleppi pennanum langar mig til að pára á blað orð konungs nokkurs sem lifði fyrir meira en 2000 árum. Hann kallaði sjálfan sig Prédik- arann en prédikari er maður sem flytur fólki boðskap sem það hefur gott af að heyra — getur reist líf sitt á. Hafðu í huga orðin sem hér fara á eftir um leið og þú minnist frétta af ungu íslensku fólki sem hefur orðið áfengi og öðrum vímuefnum að bráð - ungu fólki sem átti einu sinni bjart- ar vonir um framtíðina. „Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni og lát liggja vel á þér ungl- ingsár þín og breyt þú eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast en vit að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm. Og hrind gremju burt frá hjarta þínu og lát eigi böl koma nærri Iíkama þínum því æska og morg- unroði lífsins eru hverful. Og mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum áður en vondu dagarnir koma og þau árin nálgast er þú segir um: „Mér líka þau ekki“ .... Óttastu Guð og haltu hans boðorð því að það á hver maður að gjöra.“ Þessi kröftugu orð standa á bls. 690 í nýjustu útgáfu Biblíunnar. Og þar eru mörg, mörg fleiri orð í sama dúr — orð sem hvetja þig til að leita þess besta sem til er hvort heldur er í mann- legum samskiptum eða til að „muna eftir skapara þínum“ (Guði) eins og Prédikarinn segir. Ég er náungi þinn! Staldraðu við, gefðu þér tíma til að hlusta á þögnina, vera einn með sjálf- um þér og Guði. Pá verður þú betur undir það búinn að takast á við lífið og listina að lifa með öðrum. 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.