Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Síða 50

Æskan - 01.04.1987, Síða 50
íslendingar sáu viðureign Tottenham og Arsenal sem lauk með sigri þess fyrrnefnda, 1-0. Myndirnar með þessari grein tók Kjartan Björnsson. Íslenskír Arsenal-aðdáendo Breska knattspyrnuliðið Arsenal á marga aðdáendur hérlendis. Það sýnir sigm.a. í því að áfjórða hundrað manns eru í aðdáenda- klúbbi liðsins sem starfræktur er hér á landi. Á þessu ári heldurArs- enal upp á 100 ára afmæli sitt. Þeir hafa orðið Englandsmeistarar 8 sinnum. Aðeins Liverpool hefur hlotið þann titil oftar. Þeir hafa 5 sinnum orðið bikarmeistarar en að- eins tvö lið hafa orðið það oftar. 11 sinnum hefur Arsenal hins vegar komist í úrslitakeppnina. Nýlega vann liðið Mjólkurbikarinn svo- kallaða og var það ífyrsta sinn. Einkum var það Ijúft fyrir þær sak- ir að Liverpool var fórnarlambið en það lið hefur alltaftapað fyrir Arsenal í bikarúrslitum, fyrst 1950, síðan 1971 og svo núna. Það má líka nefna að Arsenal er eina enska félagsliðið sem ekki hefurfallið úr 1. deildfrá lokum fyrri heimstyrj- aldar. Arsenal hefur á að skipa ungum og efnilegum leikmönnum og nú bendir allt til þess að liðið sé komið á ný á sigurbraut eftir dálitla lægð um árabil. Sigurinn á Liverpool í Mjólkurbikar- keppninni 5. aprfl sl. og baráttan um Englandsmeistaratitilinn í vetur glæða þessar vonir. Arsenal þarf ekki heldur að örvænta um hag sinn með leikmenn á borð við Charlie Nicholas, Perry Groves, David Rocastle, John Lukic, Viv Anderson og Kenny Sansam, svo að einhverjir séu nefndir. Ekki má gleyma Tony Adams sem nýlega var kjörinn efnilegasti leikmaður ensku deildarinnar. Ferðalög Aðdáendaklúbbur Arsenal hér- lendis lætur í té félagsskírteini þeim sem vilja gerast félagar og gefur út fréttablöð við og við. Myndbanda- klúbbur er starfræktur og þar er hægt að fá lánaða bæði sögufræga og einnig nýlega Ieiki liðsins. Stærsti og jafn- framt viðamesti þátturinn í starfinu er tvímælalaust ferðalög félagsmanna til Lundúna. Fyrsta árið sáum við Arse- nal leika gegn Tottenham, 3-2, og gera jafntefli við Birmingham,l-1- ^ann^t0f ferð okkar sáum við Arsenal a * leggja Tottenham að velli og þa n 2-0. Einnig kepptu þeir við Notj1 - ham Forest og gerðu jafntefli, 1' '^ í þriðju ferð okkar vonuðutns1 til að halda áfram vera happahf0 ^ Sú ferð var farin um páska ákaflega sérstök. í fyrsta lagi ^ranu0i við að Arsenal sigraði ekki í nel ^ leik og skoraði ekki svo mikið selT1, ag mark. Og í öðru lagi, og það var. 0ga skemmtilega, fengum við að s alla aðstöðu hjá þessu fornfrsg3.^ lagi, búningsklefa, æfingaaðst bikarasafn, skrifstofu og stjórnar stöð. Einnig hlýddum við á stUsjUS. fyrirlestur um ágrip af sögu Þar var meðal annars sagt frá Her^, Chapman, guðföður Arsenal. f inni sáum við Arsenal tapa fynr ;f enham, 1-0, og síðan töpuðu tveim leikjum gegn Watford, heima og heiman. Samanlögð ma tala í þeim leikjum var 5-0., ag0n hugguðu okkur með því að ast^a0r fyrir þessari ógæfu væri sú að kvæmdastjóri þeirra væri að h£tta j, í þessum mánuði leggur Ars 50

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.