Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1988, Page 3

Æskan - 01.12.1988, Page 3
Frá ritstjórum Efnis- yfirlit Kœru lesendur! Það styttist til jóla. Ósköp líður tíminn hratt. Okkurjinnst svo stutt síðan við höjðumjóla- blaðið 1987 nýtt í höndum. Annars er ekki al- veg að marka okkurJullorðnaJólkið því að hjá okkur Jlýgur stundin hraðar en ykkur sem yngri eruð. Skýringin er ej til vill sú að okkur Jinnst hver dagur öðrum líkur en Jyrir ykkur, sem alltaj eruð að læra eitthvað nýtt í líjinu, er hann sem ævintýr. Fyrir þrem árum var Hólmjríður Karlsdóttir kjörin Jegursta kona heims í samnejndri keppni ogjerðaðist um mörg lönd til að ajla Jjár handa bágstöddum börnum. Glæsileiki hennar, háttvísi og prúðmennska var rómuð hvarsem hún kom. Nú heJurLinda Pétursdótt- ir, 18 ára stúlka Jrá Vopnajirði, tekið við þess- ari ejtirsóttu kórónu og titli og á mörg ævintýr í Viðtöl og greinar 4 „Bráðum koma blessuð jólin“ - Jólahugvekja eftir sr. Agnesi M. Sigurðardóttur 12 Ýmist kölluð ísdrottning eða Jarðarberjaljóska! - Grein um Lindu Pétursdóttur fegurðardrottningu 24 „Búum til betri heim“ - fjallað um verkefni tileinkað S.Þ. 25 Islenskur ævintýrahöfundur - rætt við Ólaf M. Jóhannesson 38 Haustsamvera með Jónasi í hvalnum! - Guðbjörg og Ólafur segja frá æskulýðsfélögum kirkjunnar 52 „Þorðum ekki að klappa hundunum" - Berglind Rán lýsir dvöl á Grænhöfðaeyjum Sögur 8 Brúðan - Litla jólatréð - Jólasaga 18 Jólabókin 28 „Piparkökur Láka gamla“ 36 Snjókorn 42 Háaloft afa og ömmu 58 Klumpadís 64 Gamli leikerasmiðurinn 68 Skakkaföll á skíðum vændum. í þessu blaði má lesa ýtarlega grein um hana. Við leiðum lesendur í sannleika um hagi hennar, áhugamál og JramtíðaráJorm. Jólahugvekjan er á sínum stað. Hún er ómissandi í jólablaði því að jólin snúast eink- um um Jæðingu Jrelsarans. Matur, gjajir og leyfi Jrá önnum hversdagsins eru í sjálju sér aukaatriði; það er í raun umgjörð þessJagnað- arboðskapar sem við meðtökum á jólum. Við óskum þér, lesandi góður, gleðilegrajóla og Jarsæls komandi árs og þökkum þér ánægjulegt samstarj á liðnu ári. Megi jólin Jæra þér ogjjölskyldu þinni sanna jólagleði og megi áhrijþeirra daga vara allt árið um kring. Með bestu kueðjum, Eddi og Kalli. ísdrottning eða jarðarberjaljóska - Linda - bls. 12 Þættir 21 ALskan spyr 26 Okkar á milli 34 Æskupósturinn 41 Úr ríki náttúrunnar 46 Á förnum vegi Ýmislegt 54 Skátaþáttur 7 Jólaljóð 70 Frímerkjaþáttur 16 Föndur 74 Hljómsveitakynning 27 Þrjú ljóð 30 Vinsældaval Æskunnar 62 Spurningaleikur 66 Leikið, sungið, hoppað og hamast. . . - Þrautir, Skrítlur, Við safnarar, Pennavinir, Kátur og Kútur, Ráðhildur Rós, Já eða nei, Hvað tákna teikningarnar?, Frá lesendum . . Forsíðumyndina tók Guðmundur Viðarsson 10. tbl. 1988, 189. árg. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald júlí-des.’88: 1590 kr. (5 blöð) Gjalddagi er 1. september. Áskriftartímabil miðast við hálft ár. Verð í lausasölu er 345 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 1. tbl. 1989 kemur út 5. febrúar. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Teikningar: Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf. Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. ÆSKAN-

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.