Æskan - 01.12.1988, Page 7
Jól í Ijóðum
Jólastjarnan
Jólaljóð
Á heiðum næturhimni
heilög stjarnan skín
og blíðum barna-augum
hún bendir upp til sín.
Og barna-augun brosa
því blessuð jólanótt,
nú Ijómar gfir láði
svo Ijújt og undur rótt.
Enjólaljósin loga
í lágu koti og höll
og gleði- og sigursöngva
nú syngja börnin öll.
Þau biðja Jesúbarnið
að blessa kertin sín
og hejja hugann þangað
sem heilög stjarnan skín.
Margrét Jónsdóttir.
Jólaljósin blika blíð,
boða Jögnuð öllum lýð,
Jlytja von ogjrið í hjörtu,
Jeykja burtu myrkri svörtu,
vekja kærleik, von og trú.
Kringum góða, græna tréð,
gleðibros í augum með
Jlykkjast barnajjöld vér sjáum,
Jagna gjöjum, stórum, smáum.
Ein er gjöjin æðst og best.
Jólabarnsins jötujrá
jajnan stajar Ijómi sá,
Jesúbarnsins gjöjin góða,
gejin börnum allra þjóða.
Líjsins sanna sigurgjöj.
Margrét Jónsdóttir.